Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Ísafjörður: Idol áheyrnarprufur á þriðjudaginn

Á vegum Stöðvar 2 fara Idol framleiðendur í hringferð um landið í leit að næstu Idol stjörnu landsmanna! ...

Þorri gengur í garð

Í dag er bóndadagur, upphafsdagur þorra, fjórða mánaðar vetrar samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Það er spurning hvort margir heimilisfeður hafi gert líkt og kveður...

Merkir Íslendingar – Steinunn Finnbogadóttir

Stein­unn Finn­boga­dótt­ir fædd­ist í Bol­ung­ar­vík 9. mars árið 1924. For­eldr­ar henn­ar voru Finn­bogi Guðmunds­son, f. 1884, d. 1948, sjó­maður og verka­lýðsfor­ingi í...

Merkir Íslendingar – Guðlaugur Jörundsson

Guðlaug­ur Heiðar Jör­unds­son fædd­ist þann 12. ág­úst 1936 á Hellu á Sel­strönd, Strandasýslu, For­eldr­ar hans voru hjón­in Jör­und­ur Gests­son,...

Áramótakveðja

Fjallið   Mig dreymir um fjallsins dýrð á efstu tindum, drottningu landsins í aldanna fumlausa tafli.

Heima – myndlistarsýning Dagrúnar Matthíasdóttur

Í dag, 1. júní kl. 17, opnar Dagrún Matthíasdóttir myndlistarsýningin HEIMA í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði. Á sýningunni eru olíumálverk, grafíkverk og skissur en...

Merkir Íslendingar – Sveinn Björnsson

Sveinn fæddist í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881 en ólst upp í Ísafoldarhúsinu við Austurstræti sem nú er í Aðalstræti. Þar starfrækti faðir hans Ísafoldarprentsmiðju...

Ólöf Dómhildur í Heimabyggð

VinnsluVarp -Er þetta nóg? er nafn á sýningu í Heimabyggð á Ísafirði á 17. júní kl.15:15. Þar sýnir Ólöf...

Sýning í Úthverfu: pönnukökuverkunin

Laugardaginn 8. júní kl. 14 opnar sýning Önnu Andreu Winther PÖNNUKÖKUVERKUNIN í Úthverfu á Ísafirði. Anna Andrea hefur dvalið undanfarnar vikur í gestavinnustofum ArtsIceland á...

Ásrós Helga og Katla Vigdís sungu til sigurs

Samvest undankeppnin fyrir söngkeppni félagsmiðstöðva, fór fram í Grunnskólanum á Ísafirði í síðustu viku. Tólf atriði frá norðanverðum Vestfjörðum kepptu þar um að komast...

Nýjustu fréttir