Menningarsjóður vestfirskrar æsku

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni.

Þrjátíu atriði voru á dagskrá Act Alone þetta árið

Sextándu Act Alone einleikjahátíðinni lauk á laugardagskvöldið á Suðureyri með tónleikum hins ástkæra söngvaskálds Magnúsar Þórs Sigmundssonar. Undir tók í Félagsheimili Súgfirðinga þegar heimamenn...

Act alone: Vestfjarðaóður á Suðureyri

Það er næsta víst að Vestfjarðaóður mun óma á hinni árlegu listahátíð Act alone á Suðureyri í ágúst. Því hinn eini sanni...

Merkir Íslendingar – Skúli Halldórsson

Skúli Halldórsson fædd­ist á Flat­eyri við Önund­ar­fjörð 28. apríl 1914. For­eldr­ar hans voru Hall­dór G. Skúla­son, lækn­ir í Reykja­vík, og Unn­ur Skúla­dótt­ir Thorodd­sen...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR ÞÓRÐARSON

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 – 1948), prófasts  á Söndum og...

MERKIR ÍSLENDINGAR -ÁRNI STEFÁNSSON

Árni Stefánsson hreppstjóri fæddist þann  23. mars 1915 að Hólum í Dýrafirði.Faðir hans var Stefán, f. 14.5. 1881, d. 18.9. 1970, skipstjóri...

Merkir Íslendingar – Magnús Torfi Ólafsson

Magnús Torfi Ólafs­son fædd­ist þann 5. maí 1923 á Lamba­vatni á Rauðas­andi. For­eldr­ar hans voru hjón­in Ólaf­ur Sveins­son, bóndi...

MERKIR ÍSLENDINGAR – TORFI HALLDÓRSSON

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

Vestfirska vísnahornið janúar 2018

Vestfirska vísnahornið hefur verið haldið úti frá september 2014 og hefur birst í blaðinu Vestfirðir. Til gamans og fróðleiks verða hér af og til...

Galleri úthverfa: sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar

Laugardaginn 27. júní opnar sýning á verkum Hreins Friðfinnssonar og Sólons Guðmundssonar í sýningaröðinni Ferocious Glitter II í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space...

Nýjustu fréttir