Merkir Íslendingar – Erling Edwald
Erling Edwald fæddist 16. janúar 1921 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Jón Samúelsson Edwald, kaupmaður og vararæðismaður, og Sigrún Edwald (f. Aspelund).
Erling varð stúdent frá...
Merkir Íslendingar – Hjálmar Finnsson
Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði 15. janúar 1915.
Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og Guðlaug J. Sveinsdóttir.
Finnur var sonur Finns, bónda...
Merkir Íslendingar – Guðmundur Ingi Kristjánsson
Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907.
Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi á Kirkjubóli, og k.h., Bessabe Halldórsdóttir.
Systir...
Merkir Íslendingar – Sigvaldi Kaldalóns
Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum í Grjótaþorpinu 13. janúar 1881,
sonur Stefáns Egilssonar múrara og k.h., Sesselju Sigvaldadóttur, ljósmóður Reykjavíkur um árabil.
Stefán var hálfbróðir Jóns...
Merkir Íslendingar – Hannibal Valdimarsson
Hannibal fæddist í Fremri-Arnardal í Skutulsfirði 13. janúar 1903.
Foreldrar hans voru Valdimar Jónsson, bóndi þar, og k.h. Elín Hannibalsdóttir.
Bróðir Hannibals var Finnbogi Rútur, alþm....
Hvar ertu listin mín?
Söluhæsta smjörlíkismúsíktrío allra tíma, Río tríó, sem söng um Ljómann og einnig um Landið sem fýkur burt. Þar mátti heyra þessi fleygu orð Hvar...
Merkir Íslendingar – Hjörtur Hjartar
Hjörtur Hjartar fæddist 9. janúar 1917 á Þingeyri við Dýrafjörð. Foreldrar hans voru Ólafur R. Hjartar járnsmiður þar, f. 1892, d. 1974, og k.h. Sigríður...
Merkir Íslendingar – Hólmfríður Sigurðardóttir
Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist 9. janúar 1617 og var prófastsfrú í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp.
Foreldrar hennar voru Sigurður Oddsson í Hróarsholti í Flóa, sonur Odds biskups...
Merkir Íslendingar – Sigurður Þórarinsson
Sigurður fæddist á Hofi í Vopnafirði 8. janúar 1912 en ólst upp á Teigi, sonur Þórarins Stefánssonar, bónda þar, og Snjólaugar Sigurðardóttur.
Eiginkona Sigurðar var Inga Backlund...
Afmæli Galdrasýningarinnar
Í tilefni af 20 ára afmæli Galdrasýningarinnar hefur verið sett upp afmælissýning sem greinir frá áföngum í sögu Galdrasafnsins sem vert er að minnast...