Sunnudagur 25. ágúst 2024

Merkir Íslendingar – Árni Friðriksson

Árni Guðmund­ur Friðriks­son fiski­fræðing­ur fædd­ist á Króki í Ketildala­hreppi í Barðastrand­ar­sýslu 22. desember 1898. Hann var son­ur Friðriks Sveins­son­ar, bónda á Króki, og k.h., Sig­ríðar Maríu...

Merkir Íslendingar – Pétur Sigurðsson

Pét­ur Sig­urðsson fædd­ist á Ísaf­irði 18. desember 1931. For­eldr­ar hans voru Sig­urður Pét­urs­son, vél­stjóri á Ísaf­irði, og Gróa Bjarney Salómons­dótt­ir hús­freyja.   Eft­ir­lif­andi eig­in­kona Pét­urs er Hjör­dís, fv....

Gallerí Úthverfa: jólasöluborð 2020

Dagana fyrir jól er Gallerí Úthverfa / Outvert Art Space Aðalstræti 22 á Ísafirði með sölusýningu á verkum vestfirskra hönnuða, myndlistar- og handverksfólks auk...

Merkir Íslendingar – Sigurður Bjarnason frá Vigur

Sigurður fæddist í Vigur í Ísafjarðardjúpi 18. desember 1915 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Bjarni Sigurðsson, hreppstjóri í Vigur, og k.h., Björg Björnsdóttir...

Merkir Íslendingar – Ingibjörg Einarsdóttir

Ingibjörg Einarsdóttir, eiginkona Jóns Sigurðssonar forseta, lést í Kaupmannahöfn, 75 ára gömul þann 16. desember 1879. Ingibjörg Einarsdóttir var fædd 9. október 1804 og var...

Merkir Íslendingar – Ingibjörg H. Bjarnason

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar, útgerðarmanns og...

Merkir Íslendingar – Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík 10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Eiginkona Jóns var Hólmfríður, systir Þuríðar, langömmu Vigdísar Finnbogadóttur,...

Merkir Íslendingar – Fríða Á. Sigurðardóttir

Fríða Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 11. desember 1940.   Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, bóndi í Hælavík og síðar símstöðvarstjóri á...

Merkir Íslendingar – Þröstur Sigtryggsson

Þröst­ur Sig­tryggs­son skip­herra lést 9. des­em­ber 2017. Hann var fædd­ur 7. júlí 1929.  Son­ur hjón­anna Hjaltlínu Mar­grét­ar Guðjóns­dótt­ur, kenn­ara og hús­freyju frá Brekku á Ingj­aldssandi, og...

Galdrasýning á Ströndum 20 ára

Galdrasýning á Ströndum fagnar núna 20 ára afmæli sínu. Vegna fjöldatakmarkana hefur hátíðarhöldum verið aflýst en þess í stað hefur verið sett upp afmælissýning...

Nýjustu fréttir