Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Hnífsdal þann 11. apríl 1916 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðmundur Stefán Guðmundsson formaður í Hnífsdal...

Áður óséðir gullmolar frá Patreksfirði

Öllum Vestfirðingum, og öðrum landsmönnum, er boðið á sérstakan viðburð Kvikmyndasafns Íslands á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði næstu helgi. Kvikmyndasafn Íslands hefur tekið...

Merkir Íslendingar – Muggur

Listamaðurinn Guðmundur Thorsteinsson, eða Muggur eins og hann er venjulega kallaður, fæddist þann 5. september 1891 á Bíldudal. Hann...

Skólakór Tónlistarskólans á Ísafirði í Danmörku

Það má með sanni segja að Skólakór Tónlistarskólans hafi slegið í gegn á norrænu kórahátíðinni Norbusang sem haldin var í Fredericia á Jótlandi í...

Ísafjörður: Sætabrauðsdrengirnir með tónleika á sunnudaginn

Ísfirðingurinn Halldór Smárason og félagar hans í Sætabrauðsdrengjunum efna til útgáfutónleika í Hömrum á Ísafirði sunnudaginn 26. september kl. 16.

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON Ein­ar Odd­ur Kristjáns­son fædd­ist á Flat­eyri þann 26. des­em­ber 1942. 

Töpuð gula Guggan mín

Hagyrðingar Vestfirðinga fóru strax á stjá eftir Kveik kvöldsins um Samherja.   Indriði á Skjaldfönn var snöggur til sem fyrri daginn, enda með eindæmum hraðkvæður og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANN BJARNASON

Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938.  Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði...

Píanó­hátíð Vest­fjarða

Í dag og næstu daga er haldin alþjóðleg píanó­hátíð á Vest­fjörðum sem býður upp á píanó­tón­leika á heims­mæli­kvarða. Áformað...

19. FEBRÚAR 2023 “KONUDAGUR” GÓA BYRJAR

Mánuðurinn góa hefst nú sunnudag frá 18. til 24. febrúar, en 8. til 14. febrúar í gamla stíl fyrir 1700.

Nýjustu fréttir