Merkir Íslendingar – Jón Trausti
Guðmundur Magnússon, þekktastur undir höfundarnafninu Jón Trausti, fæddist 12. febrúar 1873 á Rifi á Melrakkasléttu.
Foreldrar hans voru í...
Ísafjarðarbær: Samningur við Kómedíuleikhúsið endurnýjaður
10. febrúar var samstarfssamningur Ísafjarðarbæjar og Kómedíuleikhússins undirritaður, en bæjarstjórn staðfesti samninginn á fundi þann 4. febrúar.
Markmið samningsins...
Merkir Íslendingar – Steingrímur Hermannsson
Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur.
Steingrímur Hermannsson ólst upp í Ráðherrabústaðnum...
Merkir Íslendingar – Örn Snorrason
Örn Snorrason, kennari og rithöfundur, fæddist á Dalvík þann 31. janúar 1912.
Foreldrar hans voru Snorri Sigfússon, skólastjóri á Flateyri árin 1912 – 1929, og...
Þorri úfinn, hvessir klær
Óla Friðmey Kjartansdóttir, bóndi á Þórustöðum í Bitrufirði birti á bóndadaginn þessa vísu um Þorrann:
Þorri úfinn, hvessir klær
klaka á ljóra setur.
Enginn vori fagnað fær
Fyrr...
Merkir Íslendingar – Skúli Guðjónsson
Skúli Guðjónsson fæddist 30. janúar 1903 á Ljótunnarstöðum í Hrútafirði, Strandasýslu. Foreldrar hans voru hjónin Guðjón Guðmundsson, f. 1867, d. 1954, og Björg Andrésdóttir,...
Merkir Íslendingar – Guðmundur J. Guðmundsson
Guðmundur J. Guðmundsson verkalýðsleiðtogi fæddist í Reykjavík 22. janúar 1927. Hann var sonur Guðmundar H. Guðmundssonar, sjómanns í Reykjavík, og Sólveigar Jóhannsdóttur húsfreyju. Guðmundur H. var...
Bóndadagurinn
Jón Atli Játvarðsson á Reykhólum yrkir um bóndadaginn, fyrsta dag í þorra, sem er í dag. Það er norðaustan rok á Reykhólum og svona...
Merkir Íslendingar – Finnbogi Rútur Þorvaldsson
Finnbogi Rútur Þorvaldsson fæddist 22. janúar 1891 í Haga á Barðaströnd.
Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Jakobsson, f. 1860, d. 1954, prestur í Sauðlauksdal, síðar...
Merkir Íslendingar – Jón úr Vör
Jón úr Vör Jónsson skáld fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð þann 21. janúar 1917.
Foreldrar hans voru Jón Indriðason skósmiður, f. 20.5. 1884, d. 17.2. 1974,...