Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Drangsnes: sveitastelpan Sossa

Grunnskólinn á Drangsnesi frumsýnir á föstudaginn, þann 12. apríl kl 19, í Grunnskólanum á Drangsnesi nýtt leikverk sem unnið er eftir fjórleik Magneu frá Kleifum...

Safnahúsið: leiðsögn og spjall í listasafni Ísafjarðar á laugardaginn

Textíllistakonan Helga Pálína Brynjólfsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína TENGINGAR / CONNECTIONS í sal Listasafns Ísafjarðar Safnahúsinu laugardaginn 13. nóvember kl...

MERKIR ÍSLENDINGAR – VALDIMAR ÓLAFSSON

Valdimar Ólafson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði þann 13. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Ólafur B....

Það er greinilegt að fólkið hér fyrir vestan vill halda Aldrei fór ég suður

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður, var haldin í fimmtánda skipti um nýafstaðna páska, en mikill fjöldi fólks var á svæðinu. Í samtali við Kristján...

Edinborg: kammer-jazz tríó Mikaels Mána

Kammer-jazz trío Mikaels Mána heldur tónleika í Edinborgarhúsinu laugardagskvöldið 22. júní kl 20:00 Miðar verða seldir við dyrnar og er miðaverð kr. 2.500.- Mikael Máni er...

Vestfirskir listamenn : Jón Thoroddsen

Jón Thoroddsen 5. október 1818 á Reykhólum. D. 8. mars 1868 á Leirá. Öndvegisverk: Ó fögur er vor fósturjörð, Piltur og stúlka, Maður og kona. „Ólygin...

Hljómsveitin ÆFING 55 ára

Það bar til rétt fyrir jól árið 1968 að boð kom frá stjórn Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri um almennan félagsfund, fimmtudaginn þann 27. desember...

Bjórkvöld vina: fjölmennir útgáfutónleikar í gærkvöldi

Í gærkvöldi voru haldnir útgáfutónleikar með lögum Ólafs Kristjánssonar fyrrverandi bæjarstjóra og skólastjóra Tónlistarskóla í Bolungavík í sal FÍH, Rauðagerði 27...

Listasafn Ísafjarðar fær þrjú málverk að gjöf

Hörður Högnason færði nýverið Listasafn Ísafjarðar þrjú málverk að gjöf frá afkomendum Þórðar Jóhannssonar úrsmiðs og Kristínar Magnúsdóttur húsmóður sem bjuggu lengstum...

Merkir Íslendingar – Skarphéðinn Ólafsson

Skarphéðinn Ólafsson (1946 – 2017). Skarphéðinn Ólafsson fæddist á Patreksfirði þann 10. október 1946.Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði...

Nýjustu fréttir