Fimmtudagur 28. nóvember 2024

Örnefnaskrá úr Skutulsfirði

Land þar sem lág fjöll heita Hnífarland þar sem hvassir tindar heita Þjófarland þar sem maður lítur á sig sem ránsfeng:lamb sem...

Melódíur minninganna & Jón Kr. Ólafsson í Rokksafni Íslands

Ný sérsýning var opnuð í Rokksafni Íslands í Hljómahöllinni í Keflavík í gær, sunnudaginn, 7. mars.  Ber hún titilinn Melódíur minninganna &...

Galleri úthverfa: CARBON-KOLEFNI vísindi listanna – listin í vísindunum

Miðvikudaginn 10. mars n.k. kl. 17 opnar fyrsta sýningin í röð sjö örsýninga undir yfirskriftinni CARBON-KOLEFNI vísindi listanna – listin í vísindunum...

Bríet á Þingeyri

Tónlistarkonuna Bríeti þarf vart að kynna en hún skaust hratt upp á stjörnuhimininn 2018 og hefur haldið áfram að heilla fólk síðan...

Merkir Íslendingar – Sigurður Eggerz

Sigurður Eggerz ráðherra fæddist á Borðeyri 1. mars 1875. Foreldrar hans voru Pétur Friðriksson Eggerz, kaupstjóri þar, og Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja. 

Umkringdir sóttarbæir og bikaðar líkkistur – Sóttvarnareglur í „den“

Það var ekki fyrst árið 2020 sem íslensk stjórnvöld gripu til harðra sóttvarnareglna til að sporna við útbreiðslu faraldurs.

Merkir Íslendingar – Sveinn Björnsson

Sveinn fæddist í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881 en ólst upp í Ísafoldarhúsinu við Austurstræti sem nú er í Aðalstræti. Þar starfrækti faðir hans Ísafoldarprentsmiðju...

Merkir Íslendingar – Kristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir læknir fæddist í Lundi í Lundarreykjadal 21. nóvember 1889. Hún var dóttir Ólafs Ólafssonar, prests í Lundi í Lundarreykjadal og síðar...

Fyrirmyndarverkefni Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða

Vestfjarðastofa hefur veitt viðurkenningar fyrir fyrirmyndarverkefni Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða úr hópi þeirra verkefna sem hlutu styrk úr sjóðnum árið 2020.

Merkir Íslendingar – Torfi Halldórsson

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

Nýjustu fréttir