Bátasafn Breiðafjarðar fær styrk til endurbyggingar á súðbyrðingnum Sindra

Formninjasjóður hefur veitt félagi áhugamanna um bátasafn Breiðafjarðar styrkur, að upphæð 2.000.000 kr. til þess að framkvæma endurbætur á Sindra,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HAFLIÐI MAGNÚSSON

Hafliði Þórður Magnússon, listamaður frá Bíldudal, var fæddur þann 16. júlí 1935. Foreldrar Hafliða voru: Bentína Kristín Jónsdóttir og...

Lífshlaup Karítasar og fleira í bókaspjalli

Í næsta bókaspjalli Bókasafnsins á Ísafirði verða tvö athyglisverð erindi að vanda. Jóna Símonía Bjarnadóttir, sagnfræðingur og forstöðumaður Safnahússins á Ísafirði, fjallar um sínar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR

Kristín Þorbjörg Jónasdóttir fæddist á Flateyri þann 20. maí 1926. Foreldrar hennar voru Jónas Hallgrímur Guðmundsson, skipstjóri á Flateyri,...

Vestfjarðastofa gefur út bækling um vestfirskan mat

Vestfjarðastofa hefur unnið að því að kortleggja og greina stöðu matvælaframleiðslu á svæðinu. Til þess að auðvelda veitingafólki, ferðamönnum og almenningi að...

Feðgar með tónleika í Eistlandi

Klarínettuleikarinn og skólastjóri Tónlistarskóla Bolungarvíkur Selvadore Rähni og sonur hans píanóleikarinn Oliver Rähni sem er fyrrverandi nemandi og kennari skólans komu fram...

LÓN með tónleika á Vagninum á Flateyri

Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu spreyta...

Árbók Barðastrandarsýslu 2022 komin út

Út er komin 33. árgangur Árbókar Barðastrandarsýslu. Útgefandi er Sögufélag Barðastrandarsýslu. Ritstjóri árbókarinnar er Daníel Hansen og aðrir í ritnefnd eru Jónína...

Holtsprestakall – helgistund

  Í Holtsprestakalli var brugðist við samkomubanni á þann veg að taka upp helgistund fyrir jólin. Farið var milli allra kirkna prestakallsins. Við óskum öllum...

Bollywoodmyndinni frestað

Tökum á Bollywood mynd sem hefjast áttu í vikunni hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Búi Baldvinsson, framleiðandi myndarinnar hjá Hero Productions, segir í...

Nýjustu fréttir