Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Gamla Verbúðin á Patreksfirði öðlast nýtt líf

Hjónin Aron Ingi Guðmundsson og Julie Gasiglia opnuðu síðastliðinn föstudag, þann 23. mars, HÚSIÐ - House of Creativity í Gömlu Verbúðinni á Eyrargötu á...

Blásarakvintettin Hnúkaþeyr með tónleika á Patreksfirði

Blásarakvintettinn Hnúkaþeyr kemur í heimsókn í Vesturbyggð dagana 14.-16. mars. Tónlistarmennirnir halda "workshop" fyrir nemendur Tónlistarskólans, standa fyrir skólatónleikum í Vesturbyggð og...

Merkir Íslendingar – Regína Thorarensen

Regína Thor­ar­en­sen fædd­ist á Stuðlum í Reyðarf­irði 29. apríl 1917. For­eldr­ar henn­ar: Emil Tóm­as­son, bóndi og bú­fræðing­ur, og k.h., Hild­ur Þuríður Bóas­dótt­ir, hús­freyja. 

Útsýnisveggur á Bökkunum á Ísafirði

Listakonan Mathilde Morant vinnur nú...

Sigrún Hlín Sigurðardóttir: alltaf að – sýning Ísafirði 8.4. – 30.4. 2023

Laugardaginn 8. apríl kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Sigrúnar Hlínar Sigurðardóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Alltaf að...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Hallfríður Eyjólfsdóttur, eða Halla á Laugabóli eins og hún er betur þekkt,  fæddist þann 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð, Austur-Barðastrandarsýslu.

Herbert Guðmundsson fer með stjörnum

Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur verið lengi að en tekst engu að síður að setja fram ný lög sem verða vinsæl. Nýjasta lag...

Merkir Íslendingar – Hjörtur Hjartar

Hjörtur Hjartar fæddist 9. janúar 1917 á Þingeyri við Dýrafjörð. Foreldrar hans voru Ólafur R. Hjartar járnsmiður þar, f. 1892, d. 1974, og k.h. Sigríður...

Merkir Íslendingar – Bjarni Guðbjörnsson

Bjarni Guðbjörns­son banka­stjóri fædd­ist í Reykja­vík 29. nóvember 1912. For­eldr­ar hans voru Guðbjörn Guðbrands­son bók­bands­meist­ari og Jens­ína Jens­dótt­ir.   Bjarni kvænt­ist Gunnþór­unni Björns­dótt­ur árið 1941 og þau áttu...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SONJA ZORILLA

Sonja Wendel Benjamínsson de Zorilla fæddist í Reykjavík þann 18. nóvember 1916.  Foreldrar hennar voru hjónin María Emelie Wendel,...

Nýjustu fréttir