Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Stuttmyndin Rán til Asti á Ítalíu

Stuttmyndin Rán er tilnefnd til margra verðlauna á Asti International Film Festival sem haldin verður 14. til 18. desember. Þrír íslendingar...

Bastilludagurinn: boðið til móttöku á Ísafirði

Franski konsúllinn á Ísafirði býður Frökkum og áhugafólki um franska menningu til móttöku miðvikudaginn 14. júlí á þjóðhátíðardegi Frakka. Tengslin við Frakkland eiga sér langa...

Tónleikar og ljóðalestur í Listasafni Samúels á laugardag

Laugardaginn 3. júlí munu Tómas R. Einarsson og Kristín Svava Tómasdóttir standa fyrir kontrabassaleik og ljóðalestri í kirkju Samúels Jónssonar að Brautarholti...

Kvikmyndin Auður fékk verðlaun á kvikmyndahátíð í Las Vegas

Bíómyndin Auður (á ensku:The search of Audur) hlaut verðlaun sem besta spennumyndin á kvikmyndahátíð i Las Vegas á dögunum (best thriller/horror movie).  

Kees Visser með sýningu á Ísafirði

Laugardaginn 28. ágúst kl. 16 verður opnun sýning á verkum Kees Visser í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,ÖNNUR SÝNING‘‘ en Kees Visser...

Fastur liður að halda heiðurstónleika

Í kvöld og fimmtudag verða haldnir heiðurstónleikar í Edinborgarsal, þar sem Janis Joplin og Joe Cocker eru í aðalhlutverki. Undanfarin ár hafa Gummi Hjalta,...

Merkir Íslendingar – Rögnvaldur Ólafsson

Rögnvaldur Ólafsson arkitekt fæddist í Ytri-Húsum í Dýrafirði 5. desember 1874. Hann var sonur Ólafs Zakaríassonar, bónda þar, og Veróníku Jónsdóttur húsfreyju.   Rögnvaldur byrjaði nám nokkuð...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN GUÐMUNDSSON

Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík þann10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Eiginkona Jóns var Hólmfríður...

Karlakórinn Ernir: velheppnaðir tónleikar í Guðríðarkirkju í Reykjavík

Karlakórinn Ernir hélt velheppnaða tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti í gærkvöldi. Aðsókn var góð, nokkuð á annað hundrað gestir komu til að...

Merkir Íslendingar – Hjörtur Hjálmarsson

Hjörtur Hjálmarsson fæddist á Þorljótsstöðum í Skagafirði þann 28. júní 1905. Árið 1931 fluttist Hjörtur til Flateyrar og gerðist kennari...

Nýjustu fréttir