Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR

Kristín Þorbjörg Jónasdóttir fæddist á Flateyri þann 20. maí 1926. Foreldrar hennar voru Jónas Hallgrímur Guðmundsson, skipstjóri á Flateyri,...

Valda í Skjalda 2024

Þriðju­daginn 13. febrúar kl. 10 verður stutt­mynda­há­tíðin Valda í Skjalda haldin í Skjald­borg­ar­bíói Hátíðin er nýsköpunarverkefni sem nemendur á...

Myndlistarsýning : nr4 Umhverfing

Á komandi sumri  opnar  fjölmennasta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Sýningin ber heitið Nr4 Umhverfing og er hún...

Merkir Íslendingar -Sigurveig Georgsdóttir

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

Galleri úthverfa: Grímulaus veisla með Úlfi Karlssyni

Í vikunni var opnuð í Gallerí úthverfu á Ísafirði sýningin grímulaus veisla með Úlfi Karlssyni. Sýningin verður opin til 4. júlí.

MERKIR ÍSLENDINGAR – HLYNUR SIGTRYGGSSON

Hlynur fæddist á Núpi í Dýrafirði 5. nóvember 1921. Foreldrar hans voru hjónin Hjaltlína Margrét Guðjónsdóttir, kennari og húsfreyja,...

Vestfirska vísnahornið 28.11. 2019

Á mánudaginn var tekist á á Alþingi um Samherjamálið og stjórnarandstæðingar sóttu að Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, sem endaði með því að ráðherrann rauk á...

Merkir Íslendingar – Skúli Guðjónsson

Skúli Guðjóns­son fædd­ist 30. janú­ar 1903 á Ljót­unn­ar­stöðum í Hrútaf­irði, Strandasýslu. For­eldr­ar hans voru hjón­in Guðjón Guðmunds­son, f. 1867, d. 1954, og Björg Andrés­dótt­ir,...

Fagurt er úti hallar á haust

Guðmundur Hagalín Guðmundsson frá Hrauni á Ingjaldssandi er góður hagyrðingur eins og margir úr þeirri fögru sveit. Hér yrkir hann um haustið og hlutverk gróðurstilksins.         Fagurt...

Gunnar Kvaran og Jane Ade Sutarjo í Hömrum

Fyrstu áskriftartónleikar Tónlistarfélagsins á þessu starfsári verða í Hömrum, sal Tónlistarskólans, laugardaginn 8. október kl. 16. Þar koma fram Gunnar Kvaran sellóleikari og...

Nýjustu fréttir