Árshátíð Bíldudalsskóla og Tjarnarbrekku

Mánudaginn 9. apríl héldu Tjarnarbrekka og Bíldudalsskóli árshátíð, eins og fram kemur á heimasíðu þeirra. Þar segir enn fremur: „Nemendur skólans höfðu unnið að...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUNNHILDUR ÓSK GUÐMUNDSDÓTTIR

Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir fæddist í miðbæ Reykjavikur þann 3. október 1930. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einar Þorkelsson matsveinn, f....

Messað í Furufirði

Sunnudaginn 16. júlí klukkan tíu árdegis var messað í Furufjarðarkirkju. Prófastur Vestfjarða sr. Magnús Erlingsson messaði og var þetta í þriðja sinn...

Bernskubrek á Suðureyri 1950-1960

Út er komin bókin Bernskubrek á Suðureyri 1950-1960 sem er byggð á sönnum sögum af fimm vinkonum sem ólust upp á Suðureyri...

Merkir Íslendingar – Jens Sigurðsson

Jens Sigurðsson fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 6. júlí  1813. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, prestur á Hrafnseyri, og k.h., Þórdís Jónsdóttir...

Kynning á Baskasetri í Djúpavík

Í Djúpavík verður miðvikudaginn 23. ágúst kynningarviðburður Baskaseturs í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík sem hefst kl. 13.00.  Þar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENNA JENSDÓTTIR

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

Harmonikudagurinn á laugardaginn

Harmonikudagurinn  verður haldinn l.d.  12. júní í Félagsheimilinu á Þingeyri frá kl. 3- til kl. 5. Á undan verður...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR ÁSGEIRSSON

Eiríkur Guðbjartur Ásgeirsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð þann 1. júlí 1921. Foreldrar hans voru Ásgeir Guðnason frá Ísafjarðardjúpi, f. 15. ágúst...

Heimurinn eins og hann er

Í bókinni Heimurinn eins og hann er notar höfundurinn Stefán Jón Hafstein hið frjálsa form ritgerðarinnar til að tengja persónulega upplifun...

Nýjustu fréttir