Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Sigurður Þórðarson

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 - 1948), prófasts  á Söndum og...

Merkir íslendingar – Þórhallur Þorgilsson

Þórhallur Þorgilsson, bókavörður og magister í rómönskum tungumálum, fæddist á Knarrarhöfn í Dölum þann 3. apríl 1903, sonur hjónanna Halldóru I. Sigmundsdóttur...

Bátasafn Breiðafjarðar fær styrk til endurbyggingar á súðbyrðingnum Sindra

Formninjasjóður hefur veitt félagi áhugamanna um bátasafn Breiðafjarðar styrkur, að upphæð 2.000.000 kr. til þess að framkvæma endurbætur á Sindra,...

Merkir Íslendingar – Steinunn Jónsdóttir

Steinunn Jónsdóttir fæddist á Flateyri þann 21. júní 1928. Foreldrar Steinunnar voru Guðrún Arnbjarnardóttir kennari, frá Fellskoti í Biskupstungum,...

Merkir Íslendingar -Árni Stefánsson

Árni Stefánsson hreppstjóri fæddist 23. mars 1915 að Hólum í Dýrafirði. Faðir hans var Stefán, f. 14.5. 1881, d. 18.9. 1970, skipstjóri...

Umhverfing er myndlistarferðalag umhverfis landið

Samsýningin Nr.4 Umhverfing  verður  haldin í Dalabyggð  og á Vestfjarðakjálkanum  sumarið 2022 . Áður hafa þrjár sýningar undir heitinu Umhverfing verið haldnar...

Merkir Íslendingar – Davíð Kristjánsson

Davíð Halldór Kristjánsson fæddist í Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði  þann 20. mars 1930. Hann var elsta barn hjónanna Kristjáns Þórarins...

Gyllir ÍS 261 er 45 ára 16. mars 2021

Gvendardagur er 16. mars. Þá lést Guðmundur góði Arason Hólabiskup árið 1237. Guðmundar- eða Gvendardagur varð messudagur í Hólabiskupsdæmi ári 1315 þegar...

Blásarakvintettin Hnúkaþeyr með tónleika á Patreksfirði

Blásarakvintettinn Hnúkaþeyr kemur í heimsókn í Vesturbyggð dagana 14.-16. mars. Tónlistarmennirnir halda "workshop" fyrir nemendur Tónlistarskólans, standa fyrir skólatónleikum í Vesturbyggð og...

Merkir Íslendingar – Steinunn Finnbogadóttir

Stein­unn Finn­boga­dótt­ir fædd­ist í Bol­ung­ar­vík 9. mars árið 1924. For­eldr­ar henn­ar voru Finn­bogi Guðmunds­son, f. 1884, d. 1948, sjó­maður og verka­lýðsfor­ingi í...

Nýjustu fréttir