Fimmtudagur 28. nóvember 2024

Menningarhátíð í Café Dunhaga í sumar

MENNINGARHÁTÍÐ CAFÉ DUNHAGA í Tálknafirði er handan við hornið og hefst um næstu helgi. Rithöfundar, skáld og sviðslistamenn stíga á stokk...

Grímulaus veisla á Ísafirði

Núna á laugardaginn kl. 16. opnar sýning á verkum Úlfs Karlssonar í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Nafn sýningarinnar er GRÍMULAUS VEISLA.

Hamrar Ísafirði: Í Bach og fyrir: sex einleikssvítur fyrir selló

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir sellóleikari leikur allar sex einleikssvítur Johanns Sebastians Bach í tónleikaferðalagi um landið sumarið 2021. Fimmtudaginn 10. júní kl. 20...

Merkir Íslendingar – Kristján J. Jóhannesson

Kristján Jón Jóhannesson, fyrrum sveitarstjóri á Flateyri við Önundarfjörð, fæddist á Flateyri þann 30. maí 1951. Foreldrar hans voru...

Merkir Íslendingar – Vilmundur Jónsson

Vilmundur fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi í Vestur-Skaftafellssýslu þann 28. maí 1889. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi á Fornustekkum, og k.h., Guðrún...

LISTASAFN ÍSAFJARÐAR: VAKNING/AWAKENING – GUÐRÚN ARNDÍS TRYGGVADÓTTIR

Sýningin Vakning samanstendur af rúmlega átta hundruð blekteikningum sem Guðrún hefur málað á hverjum morgni í rúm tvö ár, sem einskonar leið til að...

Kvikmyndin Góði hirðirinn í Ísafjarðarbíó

Kvikmyndin Góði hirðirinn er nú komin til sýningar í Ísafjarðarbíó. Í þessari heimildarmynd fylgist Helga Rakel Rafnsdóttur...

Merkir Íslendingar – Þorbjörg Jónasdóttir

Kristín Þorbjörg Jónasdóttir fæddist á Flateyri þann 20. maí 1926. Foreldrar hennar voru Jónas Hallgrímur Guðmundsson, skipstjóri á Flateyri,...

Blood Harmony á Patreksfirði

Svarfdælsku systkinin Ösp, Örn og Björk Eldjárn verða með tónleika á Flak, sem er listhneigt samkomuhús og sjávarfangssjoppa í gömlu verbúðinni við...

50 ár frá komu Torfa Halldórssonar ÍS 19 til Flateyrar

Torfi Halldórsson ÍS 19 var stálskip, byggt árið 1971 í Skipasmíðastöð Önfirðingsins Marsellíusar Bernharðssonar á Ísafirði fyrir Benedikt Vagn Gunnarsson útgerðarmann og...

Nýjustu fréttir