Fimmtudagur 28. nóvember 2024

17. júní uppskrift

Ég eins og margir aðrir ólst upp við bakkelsi á þjóðhátíðardaginn. Því ákvað ég að hafa auka uppskrift þessa vikuna. Gamla góða...

Myndlistarverkefnið STAÐIR

STAÐIR á ensku Places, er myndlistarverkefni í umsjón listamanna sem hóf göngu sína árið 2014. Verkefnið miðar að...

Merkir Íslendingar – Sigurður Jensson

Sigurður Jensson fæddist í Reykjavík 15. júní 1853.  Foreldrar hans voru Jens Sigurðsson frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, f. 6.7....

Vestfjarðastofa gefur út bækling um vestfirskan mat

Vestfjarðastofa hefur unnið að því að kortleggja og greina stöðu matvælaframleiðslu á svæðinu. Til þess að auðvelda veitingafólki, ferðamönnum og almenningi að...

Merkir Íslendingar – Áslaug Sólbjört Jensdóttir

Áslaug Sólbjört Jensdóttir fæddist á Læk í Dýrafirði 23. ágúst 1918. Foreldrar hennar voru Ásta Sóllilja Kristjánsd., f. 6.1....

Galleri úthverfa: Grímulaus veisla með Úlfi Karlssyni

Í vikunni var opnuð í Gallerí úthverfu á Ísafirði sýningin grímulaus veisla með Úlfi Karlssyni. Sýningin verður opin til 4. júlí.

Háskólakórinn í Ísafjarðarkirkju

Háskólakórinn (áður Kór Háskóla Íslands) er blandaður kór sem stofnaður var árið 1972. Hann hefur frá upphafi sungið við helstu athafnir Háskóla Íslands en hefur einnig farið...

Netnótan – Tónlistarskólar landsins láta ljós sitt skína

Á Íslandi eru tæplega  90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem...

Harmonikudagurinn á laugardaginn

Harmonikudagurinn  verður haldinn l.d.  12. júní í Félagsheimilinu á Þingeyri frá kl. 3- til kl. 5. Á undan verður...

Merkir Íslendingar – Hjálmar R. Bárðarson

Hjálmar R. Bárðarson fæddist á Ísafirði 8. júní 1918. Foreldrar hans voru Bárður Guðmundur Tómasson, fyrsti skipaverkfræðingur Íslendinga, og k.h., Filippía Hjálmarsdóttir...

Nýjustu fréttir