Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Djassveisla á Húsinu

Það verður sannkölluð djassveisla á Húsinu á Ísafirði í kvöld þegar hljómsveitirnar Equally Stupid og Tríó Alex Jønsson troða upp. Hljómsveitin Equally Stupid er...

Það er skemmtilegt að mynda skegg

Ljósmyndasýningin Skeggjar verður opnuð í Listasafni Ísafjarðar þann 28. mars næstkomandi. Þar mun Ágúst G. Atlason, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, sýna ljósmyndir af 61 skeggjuðum mönnum. Ágúst...

Sjálfboðaliðar frá SEEDS bæta aðgengi í Listasafni Samúels í Selárdal

Sjálfboðaliðar frá SEEDS vinna nú í Selárdal að því að bæta aðgengi og gera göngustíga auk frágangs á lóð Listasafns Samúels. Gerhard...

Blús milli fjalls og fjöru 2021

Blúshátíðin á Patreksfirði hefst í kvöld og stendur fram á laugardagskvöld. Í kvöld kemur fram Blússveit Þollýar, en...

Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní

Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN GUÐMUNDSSON

Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík þann10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Eiginkona Jóns var Hólmfríður...

Tónlistarskólinn Ísafirði: Endurmenntunarferð til Umgverjalands

Eftir að skólaárinu lauk brugðu kennarar Tónlistarskólans á Ísafirði sér til Ungverjalands til þess m.a. að kynna sér aðferðir og nýja...

Straumar á Flateyri

Listahátíðin Straumar verður haldin á Flateyri dagana 26.-29. júlí. Ókeypis er inn á alla viðburði hátíðarinnar. Hópur ungs listafólks sem er ættað af Vestfjörðum...

Ekki venjulegur upplestur úr bók heldur ferðalag um hljóð og hreyfingu stafa

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samstarfi við Menningarmiðstöðina Edinborg bjóða gestum og gangandi á listamannaspjall og ljóðagjörning fimmtudagskvöldið 19. júlí kl. 20. Allir velkomnir...

Merkir Íslendingar – Rafn A. Pétursson

Rafn Alexander Pétursson fæddist í Bakkakoti í Skagafirði þann 3. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h.,...

Nýjustu fréttir