Merkir Íslendingar – Finnbogi Rútur Þorvaldsson

Finn­bogi Rút­ur Þor­valds­son fædd­ist 22. janú­ar 1891 í Haga á Barðaströnd. For­eldr­ar hans voru hjón­in Þor­vald­ur Jak­obs­son, f. 1860, d. 1954, prest­ur í Sauðlauks­dal, síðar...

Between Mountains bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018

Vestfirska hljómsveitin Between Mountains hlaut titilinn bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018, sem haldin voru hátíðlega í Hörpu í kvöld. Bjartasta vonin var tilnefnd af starfsfólki...

Ögurballið á helginni

Hið árlega og landsfræga Ögurball fer fram næstkomandi laugardag og að sögn þeirra Ögursystkina gengur undirbúningur vel og vonast er eftir góðri mætingu. Rabarbarinn...

Glæsilegir tónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt tvenna hátíðartónleika í tilefni af 70 ára afmæli Tónlistarfélags Ísafjarðar og Tónlistarskóla Ísafjarðar. Fyrri tónleikarnir voru á fimmtudaginn í Ísafjarðarkirkju og...

Í garðinum hjá Láru: 5000 manns í sumar. Hljómsveitin Hjálmar í kvöld

Í kvöld kl 21.00 verða síðustu tónleikar nir í sumar i garðinum hjá Láru á Þingeyri og er...

Fjölmenni á tónleikum á Þingeyri

Mikill fjöldi var á tónleikunum Í garðinum hjá Lára á Þingeyri í gær. Það var hljómsveitin vinsæla Baggalútur sem þar kom fram...

Rennur upp við Rolling Stones

  Jón Atli Játvarðsson þangsláttumaður á Reykhólum upplifði, eins og fleiri Vestfirðingar, mikið úrhelli í gær, en svo stytti upp og þá varð margt  skemmtilegra.     Jóna...

Merkir Íslendingar – Steindór Hjörleifsson

Steindór Gísli Hjörleifsson fæddist í Hnífsdal þann 22. júlí 1926. Foreldrar hans voru Hjörleifur Kristinn Steindórsson, frá Leiru í Grunnavíkurhreppi, f. 29. mars...

Merkir Íslendingar – Jón Ólafsson Indíafari

Jón Ólafs­son fædd­ist 4. nóv­em­ber 1593 á Svart­hamri í Álftaf­irði. For­eldr­ar hans voru Ólaf­ur Jóns­son, bóndi á Svart­hamri og k.h. Ólöf Þor­steins­dótt­ir. Faðir hans dó úr...

120 ár frá bruna Hvalveiðistöðvarinnar á Sólbakka þann 6. ágúst 1901

Hans Ellefsen frá Stokke í Vestfold í Noregi og fylgdarlið komu til Sólbakka í Önundarfirði þann 5. apríl 1889 til uppsetningar hvalveiðistöðvar og útgerðar til...

Nýjustu fréttir