Útsýnisveggur á Bökkunum á Ísafirði

Listakonan Mathilde Morant vinnur nú...

Skjaldborg: mynd um snjóflóðið í Súðavík 1995

Á Skjaldborgarhátíðinni sem verður á Patreksfirði um næstu helgi verður sýnt heimildarmyndin Fjallið öskrar eftir Daníel Bjarnason. Í heimildamyndinni eru sagðar sögur...

Skólakór Tónlistarskólans á Ísafirði í Danmörku

Það má með sanni segja að Skólakór Tónlistarskólans hafi slegið í gegn á norrænu kórahátíðinni Norbusang sem haldin var í Fredericia á Jótlandi í...

Karlakórinn Ernir: velheppnaðir tónleikar í Guðríðarkirkju í Reykjavík

Karlakórinn Ernir hélt velheppnaða tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti í gærkvöldi. Aðsókn var góð, nokkuð á annað hundrað gestir komu til að...

Fjallið

Mig dreymir um fjallsins dýrð á efstu tindum, drottningu landsins í aldanna fumlausa tafli. Þar skírist...

Fiðlarinn á þakinu: athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins

Sýning Litla leikklúbbsins á Ísafirði á Fiðlaranum á þakinu hefur verið valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnefnd Þjóðleikhússins. Vala Fannell frá Þjóðleikhúsinu tilkynnti valið...

Gallerí úthverfa: Sashko Danylenko I Monk

Föstudaginn 10. maí kl. 16 verður opnuð sýningin Munkur – að búa til hreyfimyndir um ævintýri með verkum úkraínska listamannsins Sashko Danylenko...

Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri 90 ára og verkalýðs-hljómsveitin ÆFING 55 ára

Þann 1. maí s.l. var því fagnað í Bryggjukaffi á Flateyri að 90 ár voru liðin frá stofnun Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri....

Tvær heimildarmyndir Einars Þórs Gunnlaugssonar sýndar á RUV

Heimildarmyndirnar “Korter yfir sjö” frá 2021 og “Endurgjöf” frá 2023, verða á dagskrá RUV 1. maí nk, en “Korter yfir sjö” er...

Hamrar Ísafirði: Ef allt væri skemmtilegt

Svava Rún Steingrímsdóttir var í gær með skemmtilegt verkefni með nemendum Tónlistarskólans. Svava Rún er að ljúka námi í...

Nýjustu fréttir