Fjallið
Mig dreymir um fjallsins dýrð á efstu tindum,
drottningu landsins í aldanna fumlausa tafli.
Þar skírist...
Fiðlarinn á þakinu: athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins
Sýning Litla leikklúbbsins á Ísafirði á Fiðlaranum á þakinu hefur verið valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnefnd Þjóðleikhússins. Vala Fannell frá Þjóðleikhúsinu tilkynnti valið...
Gallerí úthverfa: Sashko Danylenko I Monk
Föstudaginn 10. maí kl. 16 verður opnuð sýningin Munkur – að búa til hreyfimyndir um ævintýri með verkum úkraínska listamannsins Sashko Danylenko...
Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri 90 ára og verkalýðs-hljómsveitin ÆFING 55 ára
Þann 1. maí s.l. var því fagnað í Bryggjukaffi á Flateyri að 90 ár voru liðin frá stofnun Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri....
Tvær heimildarmyndir Einars Þórs Gunnlaugssonar sýndar á RUV
Heimildarmyndirnar “Korter yfir sjö” frá 2021 og “Endurgjöf” frá 2023, verða á dagskrá RUV 1. maí nk, en “Korter yfir sjö” er...
Hamrar Ísafirði: Ef allt væri skemmtilegt
Svava Rún Steingrímsdóttir var í gær með skemmtilegt verkefni með nemendum Tónlistarskólans.
Svava Rún er að ljúka námi í...
Öfugu megin uppí
Leikfélag Hólmavíkur heldur uppteknum hætti að setja árlega upp eina sýningu og þetta árið var það verkið Öfugu megin uppí eftir Derek...
Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní
Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...
Tónlistarskóli Ísafjarðar – staða skólastjóra auglýst
Bergþór Pálsson hefur ákveðið að láta af störfum við Tónlistarskólann á Ísafirði í haust og hefur starfið verið auglýst.
Jón Páll Halldórsson kjörinn heiðursborgari í Ísafjarðarbæ
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti einróma á fundi sínum 21. mars síðastliðinn að útnefna Jón Pál Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Norðurtangans heiðursborgara Ísafjarðarbæjar. Var honum...