Gamla smiðjan Bíldudal

Gamla smiðjan er ein elsta áþreifanlega heimildin um atvinnusögu Bíldudals, en Pétur Thorsteinsson lét reisa smiðjuna um árið 1895 og útbjó með...

Merkir Íslendingar – Jón Franklín

Jón Halldór Franklín Franklínsson var fæddur þann 16. apríl 1914 á Ytri-Veðrará í Önundarfirði. Foreldrar hans voru þau Guðmundur...

Vorþytur Lúðrasveita Tónlistarskóla Ísafjarðar

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst miðvikudagskvöldið 2. maí, með hinum árlega VORÞYT, en þá blása lúðrasveitir tónlistarskólans vorið í bæinn. Tónleikarnir verða haldnir í Hömrum,...

Tónleikar til styrktar orgelsjóði Hólskirkju

Á sunnudaginn verða stórtónleikar haldnir í Hallgrímskirkju til styrktar orgelsjóði Hólskirkju í Bolungarvík og hefjast þeir klukkan 16:00.  Á vefnum vikari.is kemur fram að...

Gallerí úthverfa Ísafirði: Sigrún Rósa opnar sýningu í dag

Föstudaginn 13. mars kl. 17 opnar Rósa Sigrún Jónsdóttir sýninguna AF JÖRÐU / FROM EARTH í Úthverfu á Ísafirði að Aðalstræti 22. ,,Einkenni vestfirskra fjalla...

Merkir Íslendingar – Jakobína Sigurðardóttir

Jakobína Sig­urðardótt­ir fædd­ist í Hæla­vík á Horn­strönd­um þann 8. júlí 1918.For­eldr­ar henn­ar voru Sig­urður Sig­urðsson, bóndi í Hæla­vík, og Stefanía Halldóra Guðna­dótt­ir...

Merkir Íslendingar – Eiríkur J. Eiríksson

Eiríkur Júlíus Eiríksson, prestur, skólastjóri og þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, fæddist  22. júlí 1911 að Ekru í Vestmannaeyjum en fluttist fárra vikna gamall á Eyrarbakka. Faðir hans var...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GRÍMUR GRÍMSSON

Grímur fæddist í Reykjavík 21. apríl  1912. Foreldrar hans voru Grímur Jónas Jónsson, guðfræðingur, skólastjóri og organisti á Ísafirði, og Kristín Kristjana...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN GUÐMUNDSSON

Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík þann10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Eiginkona Jóns var Hólmfríður...

Merkir Íslendingar – Sigurður Eggerz

Sigurður Eggerz ráðherra fæddist á Borðeyri 1. mars 1875. Foreldrar hans voru Pétur Friðriksson Eggerz, kaupstjóri þar, og Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja. 

Nýjustu fréttir