Mánudagur 26. ágúst 2024

Hamrar Ísafirði: Í Bach og fyrir: sex einleikssvítur fyrir selló

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir sellóleikari leikur allar sex einleikssvítur Johanns Sebastians Bach í tónleikaferðalagi um landið sumarið 2021. Fimmtudaginn 10. júní kl. 20...

Merkir Íslendingar – Kristján J. Jóhannesson

Kristján Jón Jóhannesson, fyrrum sveitarstjóri á Flateyri við Önundarfjörð, fæddist á Flateyri þann 30. maí 1951. Foreldrar hans voru...

Merkir Íslendingar – Vilmundur Jónsson

Vilmundur fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi í Vestur-Skaftafellssýslu þann 28. maí 1889. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi á Fornustekkum, og k.h., Guðrún...

LISTASAFN ÍSAFJARÐAR: VAKNING/AWAKENING – GUÐRÚN ARNDÍS TRYGGVADÓTTIR

Sýningin Vakning samanstendur af rúmlega átta hundruð blekteikningum sem Guðrún hefur málað á hverjum morgni í rúm tvö ár, sem einskonar leið til að...

Kvikmyndin Góði hirðirinn í Ísafjarðarbíó

Kvikmyndin Góði hirðirinn er nú komin til sýningar í Ísafjarðarbíó. Í þessari heimildarmynd fylgist Helga Rakel Rafnsdóttur...

Merkir Íslendingar – Þorbjörg Jónasdóttir

Kristín Þorbjörg Jónasdóttir fæddist á Flateyri þann 20. maí 1926. Foreldrar hennar voru Jónas Hallgrímur Guðmundsson, skipstjóri á Flateyri,...

Blood Harmony á Patreksfirði

Svarfdælsku systkinin Ösp, Örn og Björk Eldjárn verða með tónleika á Flak, sem er listhneigt samkomuhús og sjávarfangssjoppa í gömlu verbúðinni við...

50 ár frá komu Torfa Halldórssonar ÍS 19 til Flateyrar

Torfi Halldórsson ÍS 19 var stálskip, byggt árið 1971 í Skipasmíðastöð Önfirðingsins Marsellíusar Bernharðssonar á Ísafirði fyrir Benedikt Vagn Gunnarsson útgerðarmann og...

SKYRGERÐIN – HVERAGERÐI- TÓNLEIKAR! Siggi Björns & Franziska Günther

Siggi Björns hefur síðan 1988 lifað af spilamennsku út um allar trissur. Hann er frá Flateyri og ólst upp þar eins og...

Skjaldborgarhátíðin 2020 verður um helgina

Dagskrá Skjaldborgarhátíðar síðasta árs sem sýnd verður í Skjaldborgarbíói um helgina hefur verið birt. Við sama tilefni verður Eyrarrósin afhent.

Nýjustu fréttir