Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – SONJA ZORILLA

Sonja Wendel Benjamínsson de Zorilla fæddist í Reykjavík þann 18. nóvember 1916.  Foreldrar hennar voru hjónin María Emelie Wendel,...

Ísafjörður: Hátíðartónleikar í Hömrum á morgun, sunnudag

Ísfirsku bræðurnir Makymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach halda hátíðartónleika í Hömrum n.k. sunnudag 1. maí kl. 16:00....

Nýtt vestfirskt myndband

Út er komið nýtt vestfirskt myndband með laginu Lífsins lag. Sönginn annast Signý Sverrisdóttir, kennari við Patreksskóla , lagahöfundur er  Einar Bragi tónlistarkennari á Patreksfirði...

Lýðskólinn: skólinn settur og nemendagarðar rísa

Nemendagarðar fyrir Lýðskólann á Flateyri eru að rísa og er búið að steypa upp 1. hæðina. Plata og veggir verða steypt saman...

Kyssti mig sól

Indriði á Skjaldfönn er farinn að sjá merki þess að veturinn fari að hopa úr Skjaldfannardal. Vísuna nefnir hann kyssti mig sól:         Vorið yfir birtu býr, brosað...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Hnífsdal þann 11. apríl 1916 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðmundur Stefán Guðmundsson formaður í Hnífsdal og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – FINNBOGI RÚTUR ÞORVALDSSON

Finn­bogi Rút­ur Þor­valds­son fædd­ist þann 22. janú­ar 1891 í Haga á Barðaströnd. For­eldr­ar hans voru hjón­in Þor­vald­ur Jak­obs­son, f....

Melódíur minninganna & Jón Kr. Ólafsson í Rokksafni Íslands

Ný sérsýning var opnuð í Rokksafni Íslands í Hljómahöllinni í Keflavík í gær, sunnudaginn, 7. mars.  Ber hún titilinn Melódíur minninganna &...

Merkir Íslendingar – Kristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir læknir fæddist í Lundi í Lundarreykjadal 21. nóvember 1889. Hún var dóttir Ólafs Ólafssonar, prests í Lundi í Lundarreykjadal og síðar...

Samningur við Aldrei fór ég suður endurnýjaður

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti stuðsamning Ísafjarðarbæjar við tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður fyrir árin 2022-2024 á 491. fundi sínum þann 3. mars.

Nýjustu fréttir