Merkir Íslendingar – Eiríkur Ásgeirsson
Eiríkur Guðbjartur Ásgeirsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð fyrir 100 árum - þann 1. júlí 1921. Foreldrar hans voru Ásgeir Guðnason frá...
Tónleikar og ljóðalestur í Listasafni Samúels á laugardag
Laugardaginn 3. júlí munu Tómas R. Einarsson og Kristín Svava Tómasdóttir standa fyrir kontrabassaleik og ljóðalestri í kirkju Samúels Jónssonar að Brautarholti...
Forsýning á leiksýningu Þjóðleikhússins Góðan daginn faggi á menningarhátíð á Café Dunhaga á Tálknafirði
Sjálfsævisögulegi heimildasöngleikurinn Góðan daginn faggi verður forsýndur á menningarhátíð á Café Dunhaga á Tálknafirði 2. og 3. júlí nk.
Listaviðburðir í Dýrafirði
Nú sem stundum áður falla vötn öll til Dýrafjarðar. Sérlega hvað varðar þessa viku sem verður sérlega geggjuð á listasviðinu og mikið...
Láttu þér líða vel / Sigga & Grétar á Vestfjörðum
Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson eru á tónleikaferðalagi um Vestfirði í vikunni og halda tónleika í félagsheimilinu á Patreksfirði miðvikudagskvöldið 30. júní.
Merkir Íslendingar – Hallgrímur Sveinsson
Hallgrímur Sveinsson var fæddur í Reykjavík 28. júní 1940. Foreldrar hans voru Sveinn Jónsson húsasmiður og Hanna Kristín Guðlaugsdóttir húsfreyja.
Undir Yggdrasil í Haukadal
Dýrfirski rithöfundurinn Vilborg Davíðsdóttir flytur erindi í máli og myndum um nýjustu bók sína, Undir Yggdrasil í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í Dýrafirði...
Merkir Íslendingar – Hjörtur Hjálmarsson
Hjörtur Hjálmarsson fæddist á Þorljótsstöðum í Skagafirði þann 28. júní 1905.
Árið 1931 fluttist Hjörtur til Flateyrar og gerðist kennari...
List í Alviðru 2021 – Milli fjalls og fjöru
Í Alviðru dveljast nú listamenn sem eru að vinna að umhverfislist í landi Alviðru í Dýrafirði og setja upp samsýningu í Fjárhúsunum...
MERKIR ÍSLENDINGAR – HAFLIÐI MAGNÚSSON
Hafliði Þórður Magnússon, listamaður frá Bíldudal, var fæddur þann 16. júlí 1935. Foreldrar hans voru Bentína Kristín Jónsdóttir og Magnús Einarsson.