Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Act alone tuttugasta árið í röð dagna 10. – 12. ágúst

Act alone verður haldin 20 árið í röð dagna 10. - 12. ágúst í einleikjaþorpinu Suðureyri. Boðið verður...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUNNLAUGUR FINNSSON Á HVILFT

Gunnlaugur Finnsson fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 11. maí 1928. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi þar, og...

Bók um leiklist og list á Þingeyri

Kómedíuleikhúsið hefur gefið út nýja vestfirska leiksögubók, Leiklist og list á Þingeyri. Höfundur bókarinnar er Elfar Logi Hannesson, leikari, en hann ritaði einmitt Leiklist...

Callas perlur og Strauss rómantík í Hömrum

Sunnudaginn 29. apríl mun sópransöngkonan Hrund Ósk flytja þekktustu aríur Mariu Callas í Hömrum á Ísafirði. Kristinn Örn spilar undir hjá Hrund Ósk og...

Vel heppnuð Náttúrubarnahátíð á Ströndum

Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin helgina 14.-16. júlí á Sauðfjársetrinu í Sævangi rétt utan við Hólmavík. Það er Náttúrubarnaskólinn sem stendur fyrir...

Act alone frestað

Tilkynning frá Act alone: Hve lífið getur verið einstakt og einleikið. Annað árið í röð verðum við að...

Getur ekki hætt

Fréttaritari RÚV á Vestfjörðum var með skemmtilegt innslag í fréttum í gærkvöld af bókaupplestri í sundlaug Þingeyrar, svo sannarlega frumlegt uppátæki. Þar var meðal...

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...

Edinborg: myndlistarsýning opnar á morgun

Opnun sýningar á verkum Grétu Gísla verður í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu 1. ágúst klukkan 18. Léttar veitingar og allir velkomnir. Sýningin Mold Flóra Sulta leiðir...

Merkir Íslendingar – Skúli Thoroddsen

Skúli Thoroddsen sýslumaður og alþm.fæddist á Haga á Barðaströnd 6. janúar 1859, sonur Jóns Thoroddsen, skálds og sýslumanns, og k.h., Kristínar Ólínu Þorvaldsdóttur húsfreyju.   Skúli var einn...

Nýjustu fréttir