Bretta upp ermar og stefna að öflugu starfsári

Nýlega hélt Tónlistarfélag Ísafjarðar aðalfund sinn, þar sem kjörin var ný stjórn og lagðar línurnar fyrir starfsemi félagsins á næstu misserum. Formaður félagsins var...

Beðið eftir Beckett

Kómedíuleikhúsið er að setja upp leiksýninguna Beðið eftir Beckett í Haukadal, Dýrafirði nú í lok mánaðarins. Beðið eftir Beckett, er kómedía þar sem leikari nokkur bíður...

Sefur þú, jarðarber?

Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Svanur Vilbergsson gítarleikari flytja efnisskrá byggða á þjóðlögum frá Íslandi, Frakklandi, Spáni og Búlgaríu, í sal Tónlistarskóla...

Act alone hefst í kvöld

Fjórtánda Act alone listahátíðin hefst í dag og fer af stað af miklum metnaði. Hið hefðbundna fiskismakk í félagsheimilinu hefst kl. 19:00 og í...

MERKIR ÍSLENDINGAR- MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík þann 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f....

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt einleikurum frá Bolungarvík í Hörpu

Tónleikar úkraínsku kammersveitarinnar Kyiv Soloists ásamt gestaleikurum frá Íslandi fara fram þriðjudaginn 5. júlí kl. 19:30 í Eldborgarsal Hörpu.Úkraínska kammersveitin...

Kómedíuleikhúsið: sýnir Tindátana

Kómedíuleikhúsið hefur sýnt í vikunni leikritið Tindátana fyrir fullu húsi á þremur stöðum. Uppselt var á allar sýningar...

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 2018 komið út

Ársrit Sögufélags ísfirðinga 2018, 56. ár er komið út. Ritstjórar eru Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson. Á forsíðu er mynd af Súgandafirði sem...

Vestfirskir listamenn: Stefán frá Hvítadal

Vestfirskir listamenn Stefán frá Hvítadal 16. október 1887 á Hólmavík. D. 7. mars 1933 Bessatungu Saurbæ. Öndvegisverk: Erla, Vorsól, Jól. Það er engin þörf að kvarta, þegar blessuð...

Brahms veisla í Hömrum á Ísafirði

Bræðurnir Mikolaj, Nikodem og Maksymilian Frach bjóða til Brahms tónlistarveislu föstudagskvöldið 24. maí kl. 19:30.Á dagskránni verður yndisleg...

Nýjustu fréttir