Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Grímur Grímsson

Grímur fæddist í Reykjavík 21. apríl  1912. Foreldrar hans voru Grímur Jónas Jónsson, guðfræðingur, skólastjóri og organisti á Ísafirði, og Kristín Kristjana...

„Þar geymi ég hringinn“ ...

Laugardaginn 10. júní kl. 15 opnar Kristín Dýrfjörð sýningu á útsaumsverkum í Listasafni Samúels í Selárdal við Arnarfjörð. Verkin...

Safnað í blindni

Safnað í blindni er sýning sem opnuð verður í dag kl. 16:00 í Náttúrugripasafni Bolungarvíkur. Listakonan, Ingrid Mostrey, verður til staðar við opnunina og mun...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST BÖÐVARSSON

Ágúst Böðvarsson fæddist að Hrafnseyri við Arnarfjörð 3. janúar 1906 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Böðvar Bjarnason, prófastur á Hrafnseyri við...

MERKIR ÍSLENDINGAR: GILS GUÐMUNDSSON

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur.

Bréfin hennar mömmu

Bréfin hennar mömmu er ný bók eftir Ólaf Ragnar Grímsson. Í kjallaranum á Bessastöðum var geymd gömul blá...

Merkir Íslendingar – Jens Sigurðsson

Jens Sigurðsson fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 6. júlí  1813. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, prestur á Hrafnseyri, og k.h., Þórdís Jónsdóttir...

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði hafin

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði var sett í gær. Það  var Sophie Delporte sendiráðunautur sem setti hátíðina að þessu sinni.  Opnunarmynd hátíðarinnar var gamanmyndin AÐ SYNDA...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANN BJARNASON

Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938.  Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði...

Lífshlaup Karítasar og fleira í bókaspjalli

Í næsta bókaspjalli Bókasafnsins á Ísafirði verða tvö athyglisverð erindi að vanda. Jóna Símonía Bjarnadóttir, sagnfræðingur og forstöðumaður Safnahússins á Ísafirði, fjallar um sínar...

Nýjustu fréttir