Ísafjarðarbær: Samningur við Kómedíuleikhúsið endurnýjaður

10. febrúar var samstarfssamningur Ísafjarðarbæjar og Kómedíuleikhússins undirritaður, en bæjarstjórn staðfesti samninginn á fundi þann 4. febrúar. Markmið samningsins...

Merkir Íslendingar – Benedikt Gröndal

Benedikt Gröndal fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 7. júlí 1924. Foreldrar hans voru Sigurður Gröndal, rithöfundur, yfirkennari í Reykjavík og hótelsjóri að...

Skjaldborgarhátíðin að vanda um hvítasunnuna

Á dögunum undirritaði Orkubú Vestfjarða þriggja ára styrktarsamning við forsvarskonur Skjaldborgar, sem er hátíð íslenskra heimildamynda. „Það er ómetanlegt að fá langtímavilyrði fyrir stuðningi...

Ísafjörður. Klassík í kirkjunni í kvöld

Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Ourania Menelaou píanóleikari flytja verk eftir Ludwig van Beethoven, Piotr Iljits Tsjækovskí, Petr Eben, Arthur Benjamin, Leoš Janáček og fleiri...

Útskorin fjöl af Ströndum

Veturinn 1869 barst Þjóðminjasafni Íslands útskorin fjöl úr furu sem staðið hafði við altari í Árneskirkju á Ströndum. Gefandi var séra Þórarinn...

Merkir Íslendingar – Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík þann10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Eiginkona Jóns var Hólmfríður...

Vofandi…Drjúpandi…Hlustandi…

Laugardaginn 2. desember kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Diana Chester og Gary Markle í Úthverfu á Ísafirði.

Hvar ertu listin mín?

Söluhæsta smjörlíkismúsíktrío allra tíma, Río tríó, sem söng um Ljómann og einnig um Landið sem fýkur burt. Þar mátti heyra þessi fleygu orð Hvar...

Getur ekki hætt

Fréttaritari RÚV á Vestfjörðum var með skemmtilegt innslag í fréttum í gærkvöld af bókaupplestri í sundlaug Þingeyrar, svo sannarlega frumlegt uppátæki. Þar var meðal...

Bretta upp ermar og stefna að öflugu starfsári

Nýlega hélt Tónlistarfélag Ísafjarðar aðalfund sinn, þar sem kjörin var ný stjórn og lagðar línurnar fyrir starfsemi félagsins á næstu misserum. Formaður félagsins var...

Nýjustu fréttir