Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Merkir Íslendingar – Sara Vilbergsdóttir

Sara Vilbergsdóttir fæddist á Flateyri þann 12. október árið 1935. Foreldrar hennar voru Jóhanna Steinunn Guðmundsdóttir, húsmóðir, f. 24.9....

Einvalalið í Útsvarinu

Ísafjarðarbær keppir í hinum ódauðlega spurningaþætti Útsvari á föstudagskvöldið næsta. 2017 Útsvarsárgangurinn er ekki af lakari endanum hjá Ísafjarðarbæ og mun án vafa standast...

Það á að gefa börnum brauð-aukin og endurbætt útgáfa

Indriði á Skjaldfönn kastaði í snatri fram vísu um þann gjörning eigenda Samherja að færa eiganrhaldið milli kynslóðanna sem kunngjört var fyrir síðustu helgi. Indriði...

Gallerí úthverfa: Ekki gleyma að blómstra

Björg Bábó Sveinbjörnsdóttir: sýning Ísafirði 8.3 – 28.3 2024 Föstudaginn 8. mars kl. 16 verður opnuð sýning á verkum...

Píanó­hátíð Vest­fjarða

Í dag og næstu daga er haldin alþjóðleg píanó­hátíð á Vest­fjörðum sem býður upp á píanó­tón­leika á heims­mæli­kvarða. Áformað...

Straumar á Flateyri

Listahátíðin Straumar verður haldin á Flateyri dagana 26.-29. júlí. Ókeypis er inn á alla viðburði hátíðarinnar. Hópur ungs listafólks sem er ættað af Vestfjörðum...

Útskorin fjöl af Ströndum

Veturinn 1869 barst Þjóðminjasafni Íslands útskorin fjöl úr furu sem staðið hafði við altari í Árneskirkju á Ströndum. Gefandi var séra Þórarinn...

Skjaldborgarhátíðin: Skuld hlaut hvatningarverðlaunin

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Patreksfirði í sextánda sinn um liðnahvítasunnuhelgina. Sautján íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og fimm verk...

Merkir Íslendingar – Sigurður Þórðarson

125 ár frá fæðingu Sigurðar   Sigurður fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar, prófasts á Söndum, og Maríu Ísaksdóttur...

Nemendur úr G.Í. taka þátt í FIRST LEGO League

Grunnskólinn á Ísafirði tekur nú í fyrsta sinn þátt í keppninni FIRST LEGO League sem haldin verður í Háskólabíói á morgun. Það eru þeir...

Nýjustu fréttir