Bastilludagurinn á Ísafirði

Bastilludagurinn - þjóðhátíðardagur Frakka er 14. júlí Af því tilefni býður Franski konsúllinn á Ísafirði Frökkum og áhugafólki um...

Merkir Íslendingar – Steingrímur Hermannsson

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur. Steingrímur Hermannsson ólst upp í Ráðherrabústaðnum...

Eyrin – Þróun og ásýnd 1866-2022

Ljósmyndasafnið Ísafirði hefur sett upp sýningu á ljósmyndum sem sýna hvernig eyrin í Skutulsfirði hefur breyst frá því að fyrsta ljósmyndin var...

Annað sjónarhorn á Listasafni Ísafjarðar

Föstudaginn 19. ágúst klukkan 16:30 opnar Soffía Sæmundsdóttir myndlistarmaður sýninguna Annað sjónarhorn á Listasafni Ísafjarðar í Safnahúsinu. Á...

Merkir Íslendingar – Kristján Bersi Ólafsson

Kristján Bersi fæddist í Reykjavík þann 2. janúar 1938.  Foreldrar hans voru Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri frá Kirkjubóli í...

Bolungavík: Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur

Myndlistarsýning Grétu Gísladóttur verður opin sunnudaginn 7. júlí kl. 18:00 til 20:00 í Ráðhússsal Ráðhúss Bolungarvíkur. Sýningin er liður í Markaðshelginni sem stendur yfir...

María Júlía komin til Akureyrar

Varðskipið Þór flutti Maríu Júlíu til Akureyrar þar sem hún verður tekin í slipp á næstu dögum til hreinsunar og yfirferðar....

Vestfirska vísnahornið 28. mars 2019

Þátturinn hefst á ljóðabréfi  frá Indriða á Skjaldfönn: Klausturmál voru mikil guðsgjöf fyrir hagyrðinga og ég tel ekki nokkurn vafa á því að ef bestu...

Samanburður á Hawaii og Íslandi á ljósmyndasýningu

Ljósmyndasýningin „Contrasts“ eftir franska tvíeykið „Un Cercle“ er nú sýnd í Húsinu-Creative Space á Patreksfirði. Opnun sýningarinnar var föstudaginn 13. júlí síðast-liðinn og ferðuðust...

Gunnar Jónsson: Í VIÐJUM – sýningaropnun

Laugardaginn 16. október kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Gunnars Jónssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Í VIÐJUM‘‘ og...

Nýjustu fréttir