Mánudagur 26. ágúst 2024

Merkir Íslendingar – Jens Sigurðsson

Jens Sigurðsson fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 6. júlí  1813. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, prestur á Hrafnseyri, og k.h., Þórdís Jónsdóttir...

Náttúrubarnahátíð á Ströndum 2021

Helgina 9.-11. júlí verður Náttúrubarnahátíð á Ströndum haldin með pompi og prakt í fimmta skiptið á Sauðfjársetrinu í Sævangi, rétt sunnan við...

Litla skiptibókasafnið í Súðavík

Við Aðalgötuna í eldri hluta Súðavíkur stendur forláta símklefi sem fengið hefur annað hlutverk en hann hafði í upphafi

Fjölmenni á tónleikum á Þingeyri

Mikill fjöldi var á tónleikunum Í garðinum hjá Lára á Þingeyri í gær. Það var hljómsveitin vinsæla Baggalútur sem þar kom fram...

Merkir Íslendingar – Jónmundur J. Halldórsson

Jón­mund­ur Júlí­us Hall­dórs­son fædd­ist á Vigg­belgs­stöðum í Innri-Akra­nes­hreppi 4. júlí 1874. For­eldr­ar hans voru Hall­dór Jóns­son húsmaður þar og í Hólms­búð, síðast múr­ari í...

Merkir Íslendingar – Kristján S. Aðalsteinsson

Kristján Sig­urður Aðal­steins­son fædd­ist í Hauka­dal við Dýra­fjörð þann 30. júní 1906. For­eldr­ar hans voru Aðal­steinn Aðal­steins­son, bóndi á Hrauni í Dýraf­irði og skip­stjóri...

List í Alviðru opnun laugardag 3.júlí kl. 14

Í Alviðru í Dýrafirði eru listamenn að störfum að undirbúa sýningu á umhverfislist í landi Alviðru. Þema verkefnisins er Milli fjalls og...

Merkir Íslendingar – Theódóra Thoroddsen

Theó­dóra Thorodd­sen skáld­kona fædd­ist að Kvenna­brekku í Döl­um 1. júlí 1863.For­eldr­ar henn­ar voru Katrín Ólafs­dótt­ir og Guðmund­ur Ein­ars­son, prest­ur og alþing­ismaður, en...

Merkir Íslendingar – Eiríkur Ásgeirsson

Eiríkur Guðbjartur Ásgeirsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð fyrir 100 árum - þann 1. júlí 1921. Foreldrar hans voru Ásgeir Guðnason frá...

Tónleikar og ljóðalestur í Listasafni Samúels á laugardag

Laugardaginn 3. júlí munu Tómas R. Einarsson og Kristín Svava Tómasdóttir standa fyrir kontrabassaleik og ljóðalestri í kirkju Samúels Jónssonar að Brautarholti...

Nýjustu fréttir