Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Ísafjörður: Idol áheyrnarprufur á þriðjudaginn

Á vegum Stöðvar 2 fara Idol framleiðendur í hringferð um landið í leit að næstu Idol stjörnu landsmanna! ...

Tónlistarskóli Ísafjarðar: opinn dagur og dagskrá í Hömrum

Tónlistarskóli Ísafjarðar er með opinn dag í tilefni af veturnóttum. Kl. 14:00 er gestum frjálst að fylgjast með kennslu í...

Sýningaropnun í Bryggjusal

Mireya Samper opnar myndlistasýningu sína þann 23. júní klukkan 17:00 í Bryggjusalnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Mireya Samper vinnur myndlist jöfnum höndum í tvívídd...

Vatnslitamyndasýning í Listasafni Samúels í Selárdal

Júlía Leví G. Björnsson opnar sýningu í Listasafni Samúels í Selárdal í Arnarfirði á vatnslitamyndum þann 23.júní nk.  Myndirnar...

Hallgerður og Guðni

Í kvöld mætir  Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, í Haukadal og ætlar að fjalla um Hallgerði Langbrók. Guðni er góður sögumaður og húmoristi...

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Árnason

Brynjólfur Sigurður Árnason fæddist í Minna-Garði í Dýrafirði þann 12. júlí 1921. Foreldrar hans voru Árni Kristján Brynjólfsson, bóndi...

Fyrsta bókaspjallið

Laugardaginn 7. október verður fyrsta bókaspjall vetrarins. Að venju verða tvö erindi í boði. Una Þóra Magnúsdóttir fjallar um bækur sem eru í uppáhaldi...

Frachbræður með tónleika kl 16

Sunnudaginn 29. júlí kl. 16:00  bjóða bræðurnir Maksymilian, Mikolaj og Nikodem Frach Vestfirðingum á skemmtilega og fjölbreytta  tónleika í Hömrum á Ísafirði. Þeir eru ísfirskum...

Vilborg Davíðsdóttir á hvíta tjaldið

Á Þingeyrarvefnum, fréttavef allra Vestfirðinga, er sagt frá þeim skemmtilegu tíðindum að framleiðslufyrirtæki Bjarna Hauks Þórissonar, hafi keypt kvikmynda- og sjónvarpsréttinn að þríleiknum um...

Ísafjarðarbíó: Piff hefst í dag

Piff – alþjóðleg kvikmyndahátíð sem haldin er á Vestfjörðum hefst með opnunarhátíð í Ísafjarðarbíói dag. Verður þar boðið upp á léttar veitingar...

Nýjustu fréttir