Ísafjörður: þrettándagleðin felld niður

Ísafjarðarbær hefur fellt niður þrettándagleðina sem til stóð að halda á Ísafirði í ár, en sveitarfélagið og Bolungavíkurkaupstaður hafa staðið fyrir gleðinni...

Skjaldborg: mynd um snjóflóðið í Súðavík 1995

Á Skjaldborgarhátíðinni sem verður á Patreksfirði um næstu helgi verður sýnt heimildarmyndin Fjallið öskrar eftir Daníel Bjarnason. Í heimildamyndinni eru sagðar sögur...

Neyðarkall frá aðstandendum skipulagðra tónleika og viðburða

Allmargir listamenn hafa sent frá sér sameiginglega yfirlýsingu sem nefnd er neyðarkall og er opið bréf til stjórnvalda. "Við...

Bók um leiklist í Bolungarvík

Á næstu dögum kemur út þriðja vestfirska leiksögubókin og nú er það leiklist í Bolungarvík sem er umfjöllunarefnið. Stærsta...

Merkir Íslendingar – Sigvaldi Kaldalóns

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum í Grjótaþorpinu 13. janúar 1881, sonur Stefáns Egilssonar múrara og k.h., Sesselju Sigvaldadóttur, ljósmóður Reykjavíkur um árabil. Stefán var hálfbróðir Jóns...

Ógnvaldar og glímu brögð á Hrafnseyri

Nýlega kom út bókin MEN OF TERROR eftir Dr. William Short og Reynir Óskarsson. Í tilefni af útkomu bókarinnar munu höfundarnir koma á...

Merkir Íslendingar – Hallgrímur Sveinsson

Hallgrímur Sveinsson var fæddur í Reykjavík 28. júní 1940. Foreldrar hans voru Sveinn Jónsson húsasmiður og Hanna Kristín Guðlaugsdóttir húsfreyja.

Flateyri: myndlistarsýning Katrínar Bjarkar

Sýning Katrínar Bjarkar Guðjónsdóttur, Flateyri verður opnuð laugardaginn 6. ágúst kl 16 í Krummakoti, Ránargötu 10 Flateyri og stendur hún til...

Bitist um listina á lokametrunum

Listaverkauppboði krabbameinsfélagsins Sigurvonar lýkur á miðnætti í kvöld og má ennþá slá tvær flugur í einu höggi með því að næla sér í vestfirska...

Merkir Íslendingar – Steingrímur Hermannsson

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur. Steingrímur Hermannsson ólst upp í Ráðherrabústaðnum...

Nýjustu fréttir