Grímulaus veisla á Ísafirði

Núna á laugardaginn kl. 16. opnar sýning á verkum Úlfs Karlssonar í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Nafn sýningarinnar er GRÍMULAUS VEISLA.

Merkir Íslendingar – Jón úr Vör

Jón úr Vör Jónsson skáld fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð þann 21. janúar 1917. Foreldrar hans voru Jón Indriðason...

Gallerí úthverfa: Þór Sigurþórsson HEADRESTS 24.8 – 15.9 2019

Laugardaginn 24. ágúst opnaði Þór Sigurþórsson sýninguna HEADRESTS í Gallerí Úthverfu á Ísafirði.  Á sýningunni eru ný verk unnin úr álrörum og höfuðpúðum bílsæta....

Vel heppnaðir tónleikar í Dalbæ

Dagskrá verslunarmannahelgarinnar í Dalbæ á Snæfjallaströnd fór fram í frábæru veðri, sól, Djúplogni og hátt í 20 stiga hita. Monika Abendroth lék...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR SIGURÐSSON

Sigurður Sigurðsson fæddist í Vigur á Ísafjarðardjúpi 19. september árið 1887. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Stefánsson, prestur og...

Merkir Íslendingar – Grímur Grímsson

Grímur fæddist í Reykjavík 21. apríl  1912. Foreldrar hans voru Grímur Jónas Jónsson, guðfræðingur, skólastjóri og organisti á Ísafirði, og Kristín Kristjana...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINUNN JÓNSDÓTTIR

Steinunn Jónsdóttir fæddist á Flateyri þann 21. júní 1928. Foreldrar Steinunnar voru Guðrún Arnbjarnardóttir kennari, frá Fellskoti í Biskupstungum,...

Jökulsævintýrið

Út er komin bókin Jökulsævintýrið eftir Jakob F. Ásgeirsson. Þegar erfiðleikar steðjuðu að flugfélaginu Loftleiðir um miðja 20. öld...

Hrafnseyri : 17. júní hátíðardagskrá

13:00 - 13:45                    Hátíðarguðþjónusta: sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir prestur á Þingeyri prékdikar og  þjónar fyrir altari. Kirkjukór þingeyrarkirkju syngur undir stjórn...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR HERMANNSSON

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur.

Nýjustu fréttir