Ein fjöl í einu – sýning í Listasafni Samúels

Sýningin Ein fjöl í einu verður opnuð í Listasafni Samúels Jónssonar, Brautarholti í Selárdal í Arnarfirði sunnudaginn 11. júlí kl. 15.00.

Uppskrift vikunnar

Það er svo gott að blanda sér smá búst í hádegismat eða sem millimál. Stundum gleymist að borða á sólardögum og þá er þetta...

Bastilludagurinn: boðið til móttöku á Ísafirði

Franski konsúllinn á Ísafirði býður Frökkum og áhugafólki um franska menningu til móttöku miðvikudaginn 14. júlí á þjóðhátíðardegi Frakka. Tengslin við Frakkland eiga sér langa...

Tónleikar á Ísafjarðarflugvelli

Á sunnudaginn fóru fram óvenjulegir tónleikar á Ísafjarðarflugvelli. Þá flutti Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari og tónlistarmaður samskotsverkið Einangrun. Örsögum ljóðum og textum...

Edinborgarhúsið: söngleikurinn 9 til 5 frumsýndur á morgun

Á morgun verður frumsýndur á Ísafirði í Edinborgarhúsinu söngleikurinn 9 til 5 sem er gerður eftir samnefndri kvikmynd frá 1980 með Dolly...

Merkir Íslendingar – Jakobína Sigurðardóttir

Jakobína Sig­urðardótt­ir fædd­ist í Hæla­vík á Horn­strönd­um þann 8. júlí 1918.For­eldr­ar henn­ar voru Sig­urður Sig­urðsson, bóndi í Hæla­vík, og Stefanía Halldóra Guðna­dótt­ir...

Allra veðra von – sirkussýningar á Vestfjörðum

Sirkushópurinn Hringleikur leggur land undir fót og sýnir Allra veðra von utandyra um allt land í sumar. Sýningin var sýnd í Tjarnarbíói...

Sýningin ný verk á Ísafirði

Sigríður Ásgeirsdóttir (Systa) opnar sýninguna Ný verk í Edinborgarhúsinu föstudaginn 9. júlí kl. 17:00. Systa er þekkt fyrir steind...

Merkir Íslendingar – Benedikt Gröndal

Benedikt Gröndal fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 7. júlí 1924. Foreldrar hans voru Sigurður Gröndal, rithöfundur, yfirkennari í Reykjavík og hótelsjóri að...

Steinshús : dagskrá um Stein Steinarr á föstudagskvöldið

Sönghópurinn Uppsigling ætlar að bjóða upp á söngdagskrá í Steinshúsi föstudagskvöldið 9. Júlí kl. 20-22. Flutt verða lög við ljóð Steins Steinarrs...

Nýjustu fréttir