Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni....

Ísafjörður: Mugison og kammerhópurinn Cauda Collective með tónleika í Hömrum á morgun kl 17

Mugison og kammerhópurinn Cauda Collective koma fram á tónleikum í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, sunnudaginn 11. júlí kl. 17. Þau munu leika...

Dimmalimm hátíðarsýning á Ísafirði í dag

Í dag verður endurnýjaður samstarfssamningur Kómedíuleikhússins og Ísafjarðarbæjar og verður af því tilefni sérstök hátíðarsýning á Dimmalimm í Edinborgarhúsinu í dag kl.17.30. Miðaverð er aðeins...

Víkingaskáladagar í Súgandafirði

Í sumar líkt og síðustu þrjú sumur stendur Fornminjafélag Súgandafjarðar fyrir Víkingaskáladögum fyrir áhugasama sem vilja læra að byggja skála sem er...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓHANN BJARNASON

Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938.  Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði...

Ísafjörður: Dellusafnið óskar eftir styrk

Dellusafnið á Ísafirði hefur óskað eftir styrk frá Ísafjarðarbæ til uppbyggingar og reksturs safnsins. Bæjarráðið fól bæjarstjóra að vinna málið áfram...

Bræður bjóða til tónleika

Sunnudaginn 22. október kl. 16:00  bjóða bræðurnir Maksymilian, Mikolaj og Nikodem Frach Vestfirðingum á skemmtilega og fjölbreytta  tónleika í Hömrum. Þeir eru ísfirskum tónlistarunnendum að góðu...

Báta og hlunnindasýning á Reykhólum

Á Báta og hlunnindasýningunni á Reykhólum er yfirlit um hlunnindanytjar við Breiðafjörð og í Breiðafjarðareyjum. Einnig er...

Merkir Íslendingar – Kristján Bersi Ólafsson

Kristján Bersi fæddist í Reykjavík þann 2. janúar 1938.  Foreldrar hans voru Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri frá Kirkjubóli í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS JOCHUMSSON

Matthías Jochumsson fæddist 11. nóvember 1835 að Skógum í Þorskafirði.Sonur Jochums Magnússonar og Þóru Einarsdóttur. Þóra var systir Guðmundar, pr. á Kvennabrekku,...

Nýjustu fréttir