Voru gestir á finnska forsetaballinu

Ísfirðingnum Huldu Leifsdóttur og eiginmanni hennar Tapio Koivukari var boðið á forsetaball finnska forsetans í tilefni þjóðhátíðardags Finna. Ballið var haldið í forsetahöllinni í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR KRISTÓFERSSON

Eiríkur Kristófersson fæddist á Brekkuvöllum á Barðaströnd 5. ágúst 1892, sonur Kristófers Sturlusonar, bónda á Brekkuvelli, og Margrétar Hákonardóttur húsfreyju. 

Merkir Íslendingar – Arndís Þorbjarnardóttir

Arndís Þorbjarnardóttir fæddist á Bíldudal í Arnarfirði þann 26. mars 1910 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Þorbjörn...

Hljómsveitin Æfing frá Flateyri með tónleika 11. maí í Hafnarfirði

Hljómsveitin Æfing frá Flateyri verður með fjör og frásagnir í Bæjarbíói í Hafnarfirði á laugardaginn, þann 11. maí og hefjast kl 20:30. Allt frá árinu...

Merkir Íslendingar – Þórhallur Vilmundarson

Þórhallur Vilmundarson fæddist á Ísafirði þann 29. mars 1924. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ólafsdóttir læknir, f. 1889, d....

MERKIR ÍSLENDINGAR – SKÚLI THORODDSEN

Skúli Thoroddsen sýslumaður og alþm.fæddist á Haga á Barðaströnd 6. janúar 1859, sonur Jóns Thoroddsen, skálds og sýslumanns, og k.h., Kristínar Ólínu Þorvaldsdóttur húsfreyju.

Balinn listarými – B T W N L N S

Listsýningin B T W N L N S eftir Carissa Baktay og Litten Nystrøm er opin 25 júní - 31 ágúst  í...

Sýningaropnun í Bryggjusal

Mireya Samper opnar myndlistasýningu sína þann 23. júní klukkan 17:00 í Bryggjusalnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Mireya Samper vinnur myndlist jöfnum höndum í tvívídd...

Tónleikar Karlakórsins Ernis í kvöld

Vorboðinn ljúfi er óvenju snemma á ferðinni þetta árið segir í tilkynningu frá karlakórnum Erni. Ástæðan er söngferðalag Karlakórsins Ernis til Skotlands í byrjun apríl. Kórinn...

Framtíðarfortíð: sýning Listasafns Ísafjarðar var opnuð á þjóðhátíðardaginn

Framtíðarfortíð Listasafns Íslands og Listasafns Ísafjarðar er fyrsta sýningin í röð sýninga sem marka samvinnu Listasafns Íslands og safna á landsbyggðinni. Sýningin...

Nýjustu fréttir