Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Nýr vestfirskur hagyrðingur

Jón Hallfreð Engilbertsson hefur stigið fram á vísnasviðið. Sem bóndasonur úr Snæfjallahreppi er honum landbúnaðurinn ofarlega í huga. Hann tekur fyrir umræðuna um innflutning...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi...

Ort um Hvalá

Vestfirskir hagyrðingar eru í miklu stuði enda úr nógu að moða af umdeildum vestfirskum málefnum. Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum bregst við steingervingafundi í Ófeigsfirði um...

Merkir Íslendingar – Matthías Ólafsson

Matthías Ólafsson alþingismaður fæddist í Haukadal í Dýrafirði 25. júní 1857. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819, d. 31.12. 1899, bóndi þar og...

ALDREI 2023

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin í sullandi stuði á páskunum á Ísafirði - heimabæ páskahátíðarinnar á Íslandi og sömuleiðis lögheimili...

Alexander og Emilía vinsælustu nöfnin

Alexander var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja árið 2016 og þar á eftir Aron og Mikael. Emilía var vinsælasta stúlkunafnið en þar á eftir Emma...

FUBAR á Patreksfirði

Dansarinn og danshöfundurinn Sigga Soffía hefur verið á sunnanverðum Vestfjörðum í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Í gær og í dag hafa ungmenni...

Bryggjuhátíðin á laugardaginn

Hin árlega Bryggjuhátíð á Drangsnesi er haldin á laugardaginn og hefst með dorgveiði í Kokkálsvík. Dagskráin er með hefðbundnu sniði með sjávarréttasmakki, markaði, kórsöng,...

Tónlistarsjóður : tveir styrkir vestur

Úthlutað hefur verið úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2019 (1. janúar – 1. júlí). Hlutverk sjóðsins að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu...

Aðalfundur Snjáfjallaseturs

Aðalfundur Snjáfjallaseturs var haldinn á laugardaginn í kaffihúsinu Drafnarfelli 18 í Reykjavík. Í skýrslu stjórnar fyrir árin 2019 og...

Nýjustu fréttir