Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – TRAUSTI FRIÐBERTSSON

Trausti Friðbertsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð þann 26. júlí 1917. Foreldrar Trausta: Friðbert Friðbertsson, f. 12.8.1888, d. 31.7.1938,...

Piff hátíðin hefur stórt hjarta

„Viva il cinema“, sagði Hermann Weiskopf einn af kvikmyndagerðarmönnunum sem tóku þátt í Piff (Pigeon International Film Festival) um helgina. Sem myndi...

Eftirskin og Skáldið Blómstrar

Fimmtudaginn 24. mars kl. 16 var opnuð sýning á verkum Elísabetar Sóldísar Þorsteinsdóttur (fædd 1999) í Úthverfu á Ísafirði. Á sýningunni sem...

Tónlistarhátíðin Við Djúpið: leikjanámskeið og harmonika

Tónlistarhátíðin Við Djúpið kynnir í ár nýjung í námskeiðaflóru hennar. Boðið verður upp á leikjanámsleið í tónlist fyrir börn á grunnskólaaldri og...

Menningarhátíð í Café Dunhaga í sumar

MENNINGARHÁTÍÐ CAFÉ DUNHAGA í Tálknafirði er handan við hornið og hefst um næstu helgi. Rithöfundar, skáld og sviðslistamenn stíga á stokk...

Herdís Anna : yndislegt að syngja fyrir sitt heimafólk

Herdís Anna Jónasdóttir frá Ísafirði syngur aðalhlutverkið í uppfærslu Íslensku Óperunnar á óperunni La Traviatasem eru á fjölunum í Hörpu þessar vikurnar. Herdís hefur...

Hamrar Ísafirði: Í Bach og fyrir: sex einleikssvítur fyrir selló

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir sellóleikari leikur allar sex einleikssvítur Johanns Sebastians Bach í tónleikaferðalagi um landið sumarið 2021. Fimmtudaginn 10. júní kl. 20...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MATTHÍAS ÓLAFSSON

Matthías Ólafsson alþingismaður fæddist í Haukadal í Dýrafirði 25. júní 1857. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819,...

Fiðlarinn á þakinu: uppselt á fyrstu sýningar

Litli leikklúbburinn frumsýndi á fimmtudaginn söngleikinn Fiðlarinn á þakinu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fyrir fullu húsi og glimrandi undirtektir. Sýningin er tvímælalaust...

MERKIR ÍSLENDINGAR -SIGURVEIG GEORGSDÓTTIR

Sigurveig Georgsdóttir fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1930. Foreldrar Sigurveigar voru Georg Júlíus Guðmundsson skipstjóri frá Görðum í...

Nýjustu fréttir