Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁRNI BÖÐVARSSON

Árni Böðvarsson fæddist á Görðum í Önundarfirði 24. október 1818. Foreldrar hans voru Böðvar Þorvaldsson, f. 16.6. 1787, d. 12.12....

Ferðafélag Ísfirðinga:Álfsstaðir í Hrafn(s)firði -Flæðareyri í Leirufirði – 2 skór

6. ágúst, laugardagurFararstjórn: Emil Ingi Emilsson.Brottför: Kl. 8. Frá SundahöfnSiglt frá Ísafirði inn í Hrafn(s)fjörð að Álfsstöðum. Þaðan verður gengið út fjörðinn fram hjá...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSGEIR GUÐBJARTSSON

Ásgeir Guðbjartur Guðbjartsson fæddist í Kjós í Grunnavíkurhreppi þann 31. júlí 1928 . Foreldrar hans voru Jónína Þ. Guðbjartsdóttir...

Tónlistarskóli Ísafjarðar fær gjöf frá Kiwanisklúbbnum Básum á Ísafirði

 Kiwanisklúbburinn Básar á Ísafirði ákvað að veita Tónlistarskóla Ísafjarðar styrk til að kaupa gott rafmagnspíanó á Suðureyri. Það kom sér aldeilis vel...

Merkir Íslendingar – Sigvaldi Kaldalóns

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum, Grjótaþorpinu í Reykjavík,  þann 13. janúar 1881. Sigvaldi var sonur Stefáns Egilssonar múrara og...

Stundum er í lagi að gera það sem er bannað

Söngleikurinn Matilda verður frumsýndur í Félagsheimili Bolungarvíkur á morgun kl. 13. Það er Halldóra Jónasdóttir sem stendur að sýningunni en hún bæði leikstýrir verkinu...

Merkir Íslendingar – Sigurður Eggerz

Sigurður Eggerz ráðherra fæddist á Borðeyri 1. mars 1875. Foreldrar hans voru Pétur Friðriksson Eggerz, kaupstjóri þar, og Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja. 

Merkir Íslendingar – Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir

Gunnhildur Ósk Guðmundsdóttir fæddist í miðbæ Reykjavikur 3. október 1930. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einar Þorkelsson matsveinn, f. 20. október 1906, d. 4. október 1968,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR

Kristín Þorbjörg Jónasdóttir fæddist á Flateyri þann 20. maí 1926. Foreldrar hennar voru Jónas Hallgrímur Guðmundsson, skipstjóri á Flateyri,...

Between Mountains bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018

Vestfirska hljómsveitin Between Mountains hlaut titilinn bjartasta von Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018, sem haldin voru hátíðlega í Hörpu í kvöld. Bjartasta vonin var tilnefnd af starfsfólki...

Nýjustu fréttir