Listasýning: Skeljaverur í Selárdal
Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar sýningu í Listasafni Samúels í Selárdal Arnarfirði á Sjómannadag. Sýningin samanstendur af skeljaskreyttum og yfirgefnum...
Mirjam Maekalle opnar sýningu í bryggjusal Edinborgarhússins
Slunkaríki býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Mirjam Maekalle; Litli eistinn sem gat (part I). Opnun verður á föstudaginn, 31. maí kl.17.00...
Fiðlarinn í Þjóðleikhúsinu
Litli leikklúbburinn á Ísafirði í samstarfi við Tónlistarskólann á Ísafirði sýnir Fiðlarann á þakinu eftir Jerry Bock, Sheldon Harnick og Joseph Stein...
Aldarafmæli: Finnbjörn Þorvaldsson
Minnt er á það í Morgunblaði dagsins að í dag er aldarafmæli Hnífsdælingsins Finnbjörns Þorvaldssonar, frjálsíþróttakappa.
Æviágrip:
Brahms veisla í Hömrum á Ísafirði
Bræðurnir Mikolaj, Nikodem og Maksymilian Frach bjóða til Brahms tónlistarveislu föstudagskvöldið 24. maí kl. 19:30.Á dagskránni verður yndisleg...
Tónlistarhátíðin Við Djúpið: leikjanámskeið og harmonika
Tónlistarhátíðin Við Djúpið kynnir í ár nýjung í námskeiðaflóru hennar. Boðið verður upp á leikjanámsleið í tónlist fyrir börn á grunnskólaaldri og...
Útsýnisveggur á Bökkunum á Ísafirði
Listakonan Mathilde Morant vinnur nú...
Skjaldborg: mynd um snjóflóðið í Súðavík 1995
Á Skjaldborgarhátíðinni sem verður á Patreksfirði um næstu helgi verður sýnt heimildarmyndin Fjallið öskrar eftir Daníel Bjarnason. Í heimildamyndinni eru sagðar sögur...
Skólakór Tónlistarskólans á Ísafirði í Danmörku
Það má með sanni segja að Skólakór Tónlistarskólans hafi slegið í gegn á norrænu kórahátíðinni Norbusang sem haldin var í Fredericia á Jótlandi í...
Karlakórinn Ernir: velheppnaðir tónleikar í Guðríðarkirkju í Reykjavík
Karlakórinn Ernir hélt velheppnaða tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti í gærkvöldi. Aðsókn var góð, nokkuð á annað hundrað gestir komu til að...