Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Keltar

Keltar - Áhrif á íslenska tungu og menningu er ný bók eftir Þorvald Friðriksson. Þorvaldur er stúdent frá MR...

Hátíðartónar í Ísafjarðarkirkju

Hátíðartónar munu hljóma á Vestfjörðum fyrir hátíðarnar, það eru þau Hera Björk, Halldór Smárason og Jogvan Hansen sem verða með tónleika sem þau segja...

Merkir Íslendingar – Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Melshúsum í Reykjavík 10. desember 1807, sonur Guðmundar Bernharðssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Eiginkona Jóns var Hólmfríður, systir Þuríðar, langömmu Vigdísar Finnbogadóttur,...

Merkir Íslendingar – Selma Kaldalóns

Selma Kaldalóns (Cecilía María) tónskáld, f. 27.12. 1919 á Ármúla við Ísafjarðardjúp, fjórða og yngsta barn Sigvalda Kaldalóns, tónskálds og læknis, og konu hans, Karenar...

Kveðjutónleikar fyrir Eggert og Michelle

Laugardagskvöldið 16. júní verða haldnir kveðjutónleikar í Edinborgarhúsinu klukkan 21. Það eru vinir þeirra Eggerts og og Michelle sem standa fyrir tónleikunum til að...

Öfugu megin uppí

Leikfélag Hólmavíkur heldur uppteknum hætti að setja árlega upp eina sýningu og þetta árið var það verkið Öfugu megin uppí eftir Derek...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Jakobína Sig­urðardótt­ir fædd­ist í Hæla­vík á Horn­strönd­um þann 8. júlí 1918.For­eldr­ar henn­ar voru Sig­urður Sig­urðsson, bóndi í Hæla­vík, og Stefanía Halldóra Guðna­dótt­ir...

Merkir Íslendingar – Sigurður Jensson

Sigurður Jensson fæddist í Reykjavík 15. júní 1853.  Foreldrar hans voru Jens Sigurðsson frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, f. 6.7....

Vestfirðir: Bach á sumarsólstöðum

    Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleiakri  leikur allar sex sellósvítur Bachs á sumarstólstöðum, sem eru laugardaginn 20. júní,  í sex kirkjum á norðanverðum Vestfjörðum — ein svíta...

Merkir Íslendingar – Steingrímur Hermannsson

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur. Steingrímur Hermannsson ólst upp í Ráðherrabústaðnum...

Nýjustu fréttir