Orkuöflun skyldi styrkja / með ánum okkar stríðu

Í gær voru birtar tvær skemmtilegar vísur um virkjun vindorku í stað Hvalárvirkjunareða með henni eftir þá Indriða á Skjaldfönn og Jón Atla Játvarðsson...

Bíldudalur: vöfflur bakaðar í aldargömlu konungsjárni

Nýlega fannst í gömlu smiðjunni á Bíldudal forláta vöfflujárn sem ber skjaldamerki Friðriks Danakonungs. Jóhann Gunnarsson var fenginn til þess að...

Aðsóknarmet slegið á Act alone

Einleikjahátíðinni Act alone lauk á Suðureyri á laugardag. Elfar Logi Hannesson, stjórnandi Act alone, segir að hátíðin hafi tekist með eindæmum vel í ár....

Hvernig grannar erum við? Ráðstefna og sýning á Ísafirði

Í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands árið 2018 er við hæfi að huga að tengslum landsins við næsta nágranna þess, Grænland. Tengsl þessara...

Sagnastund í friðarsetrinu í Holti

Á morgun , laugardaginn 12. janúar kl 15 verður sagnastund í friðarsetrinu í Holti. Frá 2002 hefur verið haldin menningarstund í janúar til heiðurs...

Vesturbyggð: hafnasjóður kaupir Vatneyrarbúðina

Hafna- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að hafnasjóður Vesturbyggðar kaupi fasteignina Vatneyrarbúð, Aðalstræti 1 á Patreksfirði, af bæjarsjóði Vesturbyggðar.Stofnun Vatneyrarbúðar, þekkingarseturs, liggur...

Samskip flytja tónlist á Aldrei fór ég suður

Samskip hafa um langt skeið stutt við bakið á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem verður haldin á Ísafirði um páskana. Ekki verður brugðið...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HAFLIÐI MAGNÚSSON

Hafliði Þórður Magnússon, listamaður frá Bíldudal, var fæddur þann 16. júlí 1935. Foreldrar Hafliða voru: Bentína Kristín Jónsdóttir og...

Listahátíð Samúels í Selárdal

Listasafn Samúels stendur fyrir listahátíð í Selárdal um verslunarmannahelgina. Meðal þeirra sem fram koma eru Magnús Þór Sigmundsson og Monika Abendroth. Þórarinn Sigurbergsson leikur...

Sólarblús í garði

Blúshljómsveitin Akur sló upp tónlistarveislu við Húsið kl. 16:00 í dag. Dásamlegir blústónar óma nú um miðbæ Ísafjarðar og veðrið leikur við okkur. Látum myndirnar...

Nýjustu fréttir