Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

video

Mirgorod, í leit að vatnssopa

Einar Þór Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður mun í janúar 2018 frumsýna nýja heimildarmynd „Mirgorod, í leit að vatnssopa“ bíó Paradís en gert er ráð fyrir að...

Merkir Íslendingar – Gylfi Gröndal

Gylfi fæddist í Reykjavík þann 17. apríl 1936. Foreldrar hans voru Sigurður B. Gröndal, veitingamaður og rithöfundur, og Mikkelína Sveinsdóttir Gröndal húsfreyja frá...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÖRN SNORRASON

Örn Snorrason, kennari og rithöfundur, fæddist á Dalvík þann 31. janúar 1912. Foreldrar hans voru Snorri Sigfússon, skólastjóri á...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNMUNDUR J. HALLDÓRSSON

Jón­mund­ur Júlí­us Hall­dórs­son fædd­ist á Vigg­belgs­stöðum í Innri-Akra­nes­hreppi 4. júlí 1874. For­eldr­ar hans voru Hall­dór Jóns­son húsmaður þar og í Hólms­búð, síðast múr­ari í...

Veturnætur: lúðrasveit TÍ spilaði í Neista

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar spilaði í gær í Neista fyrir gesti og gangandi. Var atburðurinn liður í Veturnóttum á Ísafirði, sem hófust á...

MERKIR ÍSLENDINGAR – TORFI HALLDÓRSSON

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 15. janúar 1907. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi...

Láttu þér líða vel / Sigga & Grétar á Vestfjörðum

Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson eru á tónleikaferðalagi um Vestfirði í vikunni og halda tónleika í félagsheimilinu á Patreksfirði miðvikudagskvöldið 30. júní.

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSLAUG SÓLBJÖRT JENSDÓTTIR

Áslaug Sólbjört Jensdóttir fæddist á Læk í Dýrafirði 23. ágúst 1918. Foreldrar hennar voru Ásta Sóllilja Kristjánsd., f. 6.1....

Þrekvirki: Snjóflóðin í Súðavík og Reykhólasveit 1995

Egill St. Fjeldsted, sagnfræðingur frá Patreksfirði hefur gefið út bók um snjóflóðin í Súðavík og í Reykhólasveit í janúar 1995.

Nýjustu fréttir