Norsk kvikmyndahátíð í Ísafjarðarbíó

Það er fátt betra en fjölbreytni í lífið og fjölbreytni í bíósýningum. Oftar en ekki eru amerískar myndir mest sýndar í íslensku kvikmyndahúsum, en...

Hjartastjaki með dúettinum Isafjørd

Dúettinn Isafjørd hefur gefið út sína fyrstu plötu og nefnist hún Hjartastjaki. Óhætt er að segja að Ísafjörður hafi...

Sjálf í sviðsljósi

Komin er út hjá Háskólaútgáfunni bókin Sjálf í sviðsljósi sem fjallar um áhugaverða ævi Ingibjargar Steinsdóttur sem um tíma bjó á Ísafirði, en hún...

MERKIR ÍSLENDINGAR – KRISTJÁN J. JÓHANNESSON

Kristján Jón Jóhannesson, fyrrum sveitarstjóri á Flateyri við Önundarfjörð, fæddist á Flateyri þann 30. maí 1951. Foreldrar hans voru...

Listaviðburðir í Dýrafirði

Nú sem stundum áður falla vötn öll til Dýrafjarðar. Sérlega hvað varðar þessa viku sem verður sérlega geggjuð á listasviðinu og mikið...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SKARPHÉÐINN ÓLAFSSON

Skarphéðinn Ólafsson (1946 – 2017). Skarphéðinn Ólafsson fæddist á Patreksfirði þann 10. október 1946.Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði...

Drangsnes: sveitastelpan Sossa

Grunnskólinn á Drangsnesi frumsýnir á föstudaginn, þann 12. apríl kl 19, í Grunnskólanum á Drangsnesi nýtt leikverk sem unnið er eftir fjórleik Magneu frá Kleifum...

100 Vestfirskar gamansögur

„Já, nei, sko, sjáðu til, væni. Stór hluti af þessu liði þarna á spítölunum er þar vegna þess að það hefur étið yfir sig....

Listasafn Ísafjarðar: Hvaða erindi á íslenskt landslag við umheiminn?

Laugardaginn 20. apríl heimsækir franski landslagsmálarinn Valerie Boyce Safnahúsið. Hún verður með erindi þar sem útskýrir hvers vegna hún hóf að mála íslenskt landslag...

Merkir Íslendingar – Páll Ísólfsson

Páll Ísólfsson fæddist  12. október 1893 í Símonarhúsi á Stokkseyri. Páll  var íslenskt tónskáld, orgelleikari, píanóleikari, hljómsveitarstjóri og söngstjóri....

Nýjustu fréttir