Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Útskorin fjöl af Ströndum

Veturinn 1869 barst Þjóðminjasafni Íslands útskorin fjöl úr furu sem staðið hafði við altari í Árneskirkju á Ströndum. Gefandi var séra Þórarinn...

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Sveinsson

Brynjólfur Sveinsson biskup fæddist þann14. september 1605 í Holti í Önundarfirði.  Foreldrar hans voru Sveinn Símonarson prestur þar og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST H. PÉTURSSON

Ágúst H. Pétursson fæddist í Bolungarvík þann 14. september 1916.  Sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju.

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN HÁKON MAGNÚSSON

Jón Há­kon Magnús­son fædd­ist í Reykja­vík þann 12. september 1941. For­eldr­ar hans voru Svava Sveins­dótt­ir hús­móðir frá Hvilft í...

Merkir Íslendingar – Árelíus Níelsson

Árelíus Níelsson fæddist í Flatey á Breiðafirði þann 7. september 1910. Foreldrar Árelíusar voru; Níels Árnason, tómthúsmaður í Flatey,...

Kómedíuleikhúsið sýnir Bakkabræður í Gaflaraleikhúsinu í 18. og 26. september

Gott er að eiga Bakkabræður bara til að geta hlegið. Bakkabræður er bráðfjörugt brúðuleikrit um hina...

Finndu menningu fyrir alla, um land allt

Vefurinn Listfyriralla.is hefur vaxið og dafnað með árunum en þar nú einnig að finna vinsæla list- og menningarfræðslu í formi 150 myndbanda og listkennsluefnis...

Ávarp undan sænginni

Komin er út ný söngplata með tíu lögum sem Tómas R. Einarsson hefur gert við kvæði ýmissa skálda og ber platan nafnið...

Merkir Íslendingar – Muggur

Listamaðurinn Guðmundur Thorsteinsson, eða Muggur eins og hann er venjulega kallaður, fæddist þann 5. september 1891 á Bíldudal. Hann...

Merkir Íslendingar – Lúðvík Kristjánsson

Lúðvík Kristjánsson fæddist þann 2. september 1911 í Stykkishólmi.Foreldrar hans voru Kristján Bjarni Árnason sjómaður, f. 4.9. 1886, d. 3.7. 1921, og...

Nýjustu fréttir