Merkir Íslendingar – Ásgeir Blöndal Magnússon
Ásgeir Blöndal Magnússon fæddist í Tungu í Kúluþorpi í Arnarfirði 2. nóvember 1909. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson, sjómaður og verkamaður í...
EPTA-píanókeppnin í Salnum – fimm Ísfirðingar keppa
Fimmtudaginn 4. nóvember hefst EPTA-píanókeppnin í Salnum í Kópavogi, en það er eins konar Íslandsmeistarakeppni fyrir nemendur í píanóleik. Fimm píanónemendur úr Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa...
Listasmiðja: veður, fegurð og fjölbreytileiki
Nemendur í grunnskólunum á norðanverðum Vestfjörðum tóku þátt í listasmiðjum á vegum List fyrir alla í vikunni og sýna afraksturinn í Edinborg...
Rætur: á æskuslóðum minninga og mótunar – Ólafur Ragnar
Mál og menning hefur gefið út bókina Rætur - á æskuslóðum minninga og mótunar.
Í fréttatillkynningu segir að Rætur...
Katla Vigdís er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2021
Tónlistarkonan Katla Vigdís Vernharðsdóttir hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2021. Athöfnin fór fram á opnum degi Tónlistarskóla Ísafjarðar sem var hluti af...
23. október 2021 – Fyrsti vetrardagur
Fyrsti vetrardagur er laugardagurinn að lokinni 26. viku sumars (eða 27. viku sumars sé um sumarauka að ræða).
Hann...
Tónlistarskóli Ísafjarðar: opinn dagur og dagskrá í Hömrum
Tónlistarskóli Ísafjarðar er með opinn dag í tilefni af veturnóttum. Kl. 14:00 er gestum frjálst að fylgjast með kennslu í...
Piff: góð aðsókn og sýndar myndir frá 30 löndum
Um síðustu helgi var kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival eða PIFF, haldin á norðanverðum Vestfjörðum. Sýnt var á Ísafirði, Súðavík, Suðureyri...
Ísafjörður: Tónleikar á Veturnóttum og opinn dagur
Á Veturnóttum, föstudaginn 22. október kl. 12, verður skólastjórasprell í Edinborgarhúsinu.
Sigrún Pálmadóttir, aðstoðarskólastjóri TÍ / sópransöngkona, Bergþór Pálsson,...
Málþing um sköpunarkraft Vestfjarða
Málþing verður í Safnahúsinu/Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði laugardaginn 23. október 2021 í tengslumvið Veturnætur á Ísafirði
Þetta er...