Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

MERKIR ÍSLENDINGAR – HJÁLMAR FINNSSON

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og...

Ráðstefna um Íslenska þjóðfélagið

Í dag, föstudaginn 13. apríl, hefst fjórtánda ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið í Edinborgarhúsinu. Eftir hádegi færist ráðstefnan yfir í Háskólasetur Vestfjarða og stendur fram...

List í Alviðru opnun laugardag 3.júlí kl. 14

Í Alviðru í Dýrafirði eru listamenn að störfum að undirbúa sýningu á umhverfislist í landi Alviðru. Þema verkefnisins er Milli fjalls og...

Sjálfboðaliðar frá SEEDS bæta aðgengi í Listasafni Samúels í Selárdal

Sjálfboðaliðar frá SEEDS vinna nú í Selárdal að því að bæta aðgengi og gera göngustíga auk frágangs á lóð Listasafns Samúels. Gerhard...

Ísafjörður: harmónikuball á sunndaginn

Harmonikkuball verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði sunnudaginn 9. júlí  kl. 15 til 17. Nú er um að gera að...

Ársfundur Stofnunar rannsóknarsetra Háskóla Íslands

Miðvikudaginn næsta, 11. apríl, verður ársfundur Stofnunar rannsóknarsetra Íslands haldinn í Félagsheimili Bolungarvíkur milli kl. 13:00 og 16:30. Dagskráin einkennist af erindum sem varða auðlindir...

Merkir Íslendingar – Sigurjón Stefánsson

Sigurjón Stefánsson fæddist 15. ágúst 1920 á Hólum í Dýrafirði. Foreldr­ar hans voru hjónin Sigrún Árnadóttir, f. 1884, d. 1926, og Stefán Guðmundsson, f....

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNAS ÓLAFSSON

Jónas Ólafsson fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð þann 20. júlí 1929. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson húsasmíðameistari, f. 12....

LÓN með tónleika á Vagninum á Flateyri

Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu spreyta...

Skjaldborgarhátíðin að vanda um hvítasunnuna

Á dögunum undirritaði Orkubú Vestfjarða þriggja ára styrktarsamning við forsvarskonur Skjaldborgar, sem er hátíð íslenskra heimildamynda. „Það er ómetanlegt að fá langtímavilyrði fyrir stuðningi...

Nýjustu fréttir