Leppalúði frumsýndur á Tálknafirði

Fyrir nokkru var heimsfrumsýning í Tálknafjarðarskóla á nýju leikriti Kómedíuleikhússins um Leppalúða. Höfundur og Leikari er Elfar Logi Hannesson. Búningur er í umsjón Öldu S. Sigurðardóttur Tæknilegar lausnir og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURJÓN STEFÁNSSON

Sigurjón Stefánsson fæddist 15. ágúst 1920 á Hólum í Dýrafirði. Foreldr­ar hans voru hjónin Sigrún Árnadóttir, f. 1884, d. 1926, og Stefán...

Merkir Íslendingar – Kjartan Theophilus Ólafsson

Kjartan Theophilus Ólafsson fæddist á Látrum í Aðalvík þann 24. júlí 1924. Kjartan var fjórði í röðinni af sjö...

Sigurvon efnir til listaverkauppboðs

Krabbameinsfélagið Sigurvon rær á nýstárleg mið í fjáröflun  í marsmánuði er það verður með uppboð á verkum eftir vestfirska listamenn. Síðustu ár hefur félagið...

250 unglingar skemmtu sér saman á Hólmavík

Í lok síðustu viku var mikil gleði hjá vestfirskum og vestlenskum unglingum á Hólmavík þegar SamVest fór þar fram í félagsheimilinu. Þar fór fram...

Gamanmyndahátíðin um mánaðarmótin

Gamanmyndahátíð Flateyrar verður nú haldin öðru sinni á Flateyri, fyrstu helgina í september. Það eru þeir Eyþór Jóvinsson og Ársæll Nielsson sem standa fyrir...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SVEINBJÖRN FINNSSON

Svein­björn Finns­son fædd­ist þann 21. júlí 1911 á Hvilft í Önund­arf­irði.For­eldr­ar hans voru Finn­ur Finns­son, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og...

Merkir Íslendingar – Hjálmar Finnsson

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og...

Manstu Sævang

Nú í sumar verða liðin 60 ár síðan félagsheimilið Sævangur við Steingrímsfjörð á Ströndum var tekið í notkun. Af því tilefni er sögum og...

Safnað í blindni

Safnað í blindni er sýning sem opnuð verður í dag kl. 16:00 í Náttúrugripasafni Bolungarvíkur. Listakonan, Ingrid Mostrey, verður til staðar við opnunina og mun...

Nýjustu fréttir