Miðvikudagur 24. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Bíldudalur: Muggsstofa opnuð á föstudaginn

Föstudaginn 1. október  á milli kl. 14:00 og 18:00 verður Muggsstofa opnuð á Bíldudal. Muggsstofa er samstarfsverkefni Vesturbyggðar og...

Kvikmyndahátíð á Vestfjörðum í næsta mánuði

Í næsta mánuði, frá 14. - 17. október, verður kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival eða Piff í daglegu tali á norðanverðum...

Meistaraverk í Hömrum í kvöld

Mánudaginn 27. september kl 20:00 verða haldnir hátíðartónleikar í Hömrum.   Það eru ísfirsku bræðurnir Mikolaj Ólafur píanóleikari og Maksymilian Haraldur Frach fiðluleikari...

MERKIR ÍSLENDINGAR – TORFI HALLDÓRSSON

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

Ísafjörður: Sætabrauðsdrengirnir með tónleika á sunnudaginn

Ísfirðingurinn Halldór Smárason og félagar hans í Sætabrauðsdrengjunum efna til útgáfutónleika í Hömrum á Ísafirði sunnudaginn 26. september kl. 16.

Skrúður í Dýrafirði: unnið að friðlýsingu

Minjastofnun hefur hafið undirbúning að friðlýsingu garðsins Skrúður í Dýrafirði. Húsafriðunarnefnd styður friðlýsingartillöguna. Hyggst Minjastofnun leggja tillögu um friðlýsinguna fyrir mennta- og...

Merkir Íslendingar – Ásvaldur Guðmundsson

Ásvaldur Ingi Guðmundsson fæddist í Ástúni, Ingjaldssandi, þann 20. september 1930. Foreldrar Ásvaldar voru Guðmundur Bernharðsson, f. 10. nóvember...

MERKIR ÍSLENDINGAR – AÐALHEIÐUR HÓLM

Aðal­heiður Pálína Sig­ur­g­arðsdótt­ir Hólm Spans, oft­ast kölluð Heiða Hólm, fædd­ist á Ey­steins­eyri við Tálkna­fjörð 20. sept­em­ber árið 1915. For­eldr­ar henn­ar voru hjón­in...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR SIGURÐSSON

Sigurður Sigurðsson fæddist í Vigur á Ísafjarðardjúpi 19. september árið 1887. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Stefánsson, prestur og...

Smalað í Skjaldfannardal

Smalað var í Skjaldfannardal um síðustu helgi. Indriði Aðalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn birti á Facebook síðu sinni eftirfarandi frásögn af smalamennslunni.

Nýjustu fréttir