Þriðjudagur 23. júlí 2024
Menning

Menning

Menningarlíf Vestfjarða er ríkt

Listamannahús á Gilsfjarðarbrekku

Núna í júlí opnaði listamannadvöl að Gilsfjarðarbrekku í Reykhólahreppi. Það eru listamaðurinn Martin Cox, bóndinn Bergsveinn Reynisson, þjóðfræðingurinn Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir og sjómaðurinn...

og aldeilis þá þarf áttum að ná

Indriði á Skjaldfönn hefur lítið getað brugðið sér af bæ síðustu vikur vegna óveðurs og ófærðar. Hefur stundum verið harðsótt frá bæ að útihúsi...

Eduardo Abrantes sýnir hljóðlistaverk í Edinborgarhúsinu

Hljóðlistamaðurinn Eduardo Abrantes hefur dvalið á listavinnustofu ArtsIceland á Ísafirði undanfarinn mánuð og á laugardagskvöld býður hann til kynningar í Bryggjusal Edinborgarhúss á því...

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Árnason

Brynjólfur Sigurður Árnason fæddist í Minna-Garði í Dýrafirði þann 12. júlí 1921. Foreldrar hans voru Árni Kristján Brynjólfsson, bóndi...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON

MERKIR ÍSLENDINGAR – EINAR ODDUR KRISTJÁNSSON Ein­ar Odd­ur Kristjáns­son fædd­ist á Flat­eyri þann 26. des­em­ber 1942. 

Merkir Íslendingar – Steindór Hjörleifsson

Steindór Gísli Hjörleifsson fæddist í Hnífsdal þann 22. júlí 1926. Foreldrar hans voru Hjörleifur Kristinn Steindórsson, frá Leiru í Grunnavíkurhreppi, f. 29. mars...

Hagyrðingarnir eru sífrjóir þessa dagana og Samherjamálið hefur opnað vísnaæðina upp á gátt. Jón Atli á Reykhólum gefur ríkisstjórninni ekki bestu einkunn fyrir sín viðbrögð:   Ríkisstjórnin...

Steinshús: Dagskrá um Stein Steinarr á hamingjudögum

Fimmtudaginn 24. júní kl. 20 fjalla bræðurnir Þórarinn og Elfar Logi Hannessynir um vestfirsku skáldin Stein Steinarr og Stefán frá Hvítadal í...

Ekki bregst hann okkar vonum

Indriði á Skjaldfönn rifjaði upp vísu sem hann gerði fyrir nokkrum árum frá þeim tíma þegar Sigmar B.Hauksson formaður Skotvís vildi fá að skjóta heiðlóur...

Merkir Íslendingar – Hjálmar Finnsson

Hjálmar fæddist á Hvilft í Önundarfirði 15. janúar 1915. Foreldrar hans voru Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft, og Guðlaug J. Sveinsdóttir. Finnur var sonur Finns, bónda...

Nýjustu fréttir