Heyra grasið gróa og snjóinn snjóa

Helgina 28. – 30. júlí verður haldin Náttúrbarnahátíð á Ströndum og ef vitnað er í hátíðarhaldara þá eiga allir að vita að Strandamenn er...

Eyrarrósin fór til Seyðisfjarðar

Frú Eliza Reid forsetafrú veitti List í ljósi frá Seyðisfirði Eyrarrósina 2019 við hátíðlega viðhöfn í Garði nú síðdegis. Viðurkenningin er veitt árlega fyrir...

Kvennakórar taka höndum saman

Kvennakór Ísafjarðar hefur verið á faraldsfæti um helgina og haldið tónleika á Hólmavík og Akranesi. Kórinn hélt tónleika við góðan róm, ásamt Kvennakórnum Norðurljós...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Jakobína Sig­urðardótt­ir fædd­ist í Hæla­vík á Horn­strönd­um þann 8. júlí 1918.For­eldr­ar henn­ar voru Sig­urður Sig­urðsson, bóndi í Hæla­vík, og Stefanía Halldóra Guðna­dótt­ir...

MERKIR ÍSLENDINGAR – HAFLIÐI MAGNÚSSON

Hafliði Þórður Magnússon, listamaður frá Bíldudal, var fæddur þann 16. júlí 1935. Foreldrar hans voru Bentína Kristín Jónsdóttir og Magnús Einarsson.

Hnjótur – Minjasafn Egils Ólafssonar

Markmið safnsins er að varðveita og miðla fróðleik um horfin vinnubrögð til sjós og lands með megináherslu á Vestfirði og Breiðafjörð.

Merkir Íslendingar – Fríða Á. Sigurðardóttir

Fríða Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 11. desember 1940.   Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, bóndi í Hælavík og síðar símstöðvarstjóri á...

Leppalúði frumsýndur á Tálknafirði

Fyrir nokkru var heimsfrumsýning í Tálknafjarðarskóla á nýju leikriti Kómedíuleikhússins um Leppalúða. Höfundur og Leikari er Elfar Logi Hannesson. Búningur er í umsjón Öldu S. Sigurðardóttur Tæknilegar lausnir og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURJÓN STEFÁNSSON

Sigurjón Stefánsson fæddist 15. ágúst 1920 á Hólum í Dýrafirði. Foreldr­ar hans voru hjónin Sigrún Árnadóttir, f. 1884, d. 1926, og Stefán...

Merkir Íslendingar – Kjartan Theophilus Ólafsson

Kjartan Theophilus Ólafsson fæddist á Látrum í Aðalvík þann 24. júlí 1924. Kjartan var fjórði í röðinni af sjö...

Nýjustu fréttir